Primera Air í óskiljanlegu rugli

Meirihluti farþega í flugi Primera Air frá Sikiley til Íslands í gær farangurslaus og sárónægður. Flugstjórinn gaf þær skýringar að létta þyrfti vélina fyrir flugtak. Vélin var langt frá því að vera full setin.
 
Flugfélagið eða ferðaskrifstofan, sem á hlut á, Heimsferðir, hafa engar skýringar gefið á þessari ráðstöfun eða hvenær von sé á farangrinum. Farþegunum var vísað á "Endurheimt farangars" og eyddu því kvöldinu fáklæddir í kulda og trekki í skýrslugerð og annað leiðindastúss.
 
Það er eins og viðskiptavinirnir séu einskis virði, þegar þeir hafa greitt fargjaldið.

Bloggfærslur 21. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband