Forystumaður sjómanna ófær um að semja

Í vikulokunum á Rás 1 s.l. laugardag voru m.a. oddvitar beggja samninganefnda, sem leysa eiga þessa deilu. Það var átakanlegt að heyra Valmund Valmundarson formann samninganefndar sjómanna friðmælast við útgerðarmenn í öðru orðinu og leggja áherslu á að leysa verði ágreininginn og í hinu orðinu klifa á því, að gagnaðilinn hafi ekkert gert til að leysa deiluna og gefa ekki eftir í neinu. 

Þetta er kallað á mannamáli að bera kápuna á báðum öxlum og lofar ekki góðu um vilja þessa manns til að leiða deiluna til lykta. Það eru e-r hagsmunir aðrir en þeir, sem ég sé, sem ráða hér för. 


mbl.is „Verða að hætta þessari störukeppni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband