Stjórnlagaráđsmenn fara um međ gífuryrđum

Ţorvaldur Gylfason segir, ađ "já" viđ tillögum stjórnlagaráđs geri ţćr óbreyttar ađ stjórnarskrá Íslands. Eiríkur Bergmann Einarsson segir, ađ "nei" viđ sömu spurningu geri frumvarp til nýrrar stjórnaskrár ađ engu og skjóti öllum stjórnaskrárbreytingum á frest um ófyrirsjáanlega framtíđ. Hafi ţessir menn báđir rétt fyrir sér, eru ţćr efnislegu spurningar, sem lagđar eru fyrir ţjóđina í kosningunum nćsta laugardag, markleysan ein.

Steininn tók ţó úr í útvarpsprédikun síđast liđinn sunnudag ţegar Örn Bárđur Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, sagđi lýđveldisstjórnarskrána undirstöđu misréttis og ófriđar í samfélaginu og ađ ţeir, sem legđust gegn tillögum hans og félaga um breytingar á henni, vera bófaflokka, sem reyndu ađ verja sérhagsmuni sína međ ţví ađ standa gegn stjórnarskrárbreytingunum.

Viđ höfum sem sagt náđ ţeim árangri, sem viđ blasir, ţrátt fyrir stjórnarskrána.

Međ orđ ţessara manna í huga tel ég skynsamlegt ađ meta handaverk ţeirra ađ nýju áđur en greidd verđa atkvćđi um ţau. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er farinn ađ halda ađ ţessi nýja stjórnarskrá sé hrákasmíđi liđs sem samanstandi af ESB flugumönnum,hálvitum og nytsömum sakleysingjum hverju innan um annađ. Líklega ađ mestu úr 101 ţó ljótt sé kanski ađ segja ţađ.  Aumt er ađ sjá yfirklór ţess ágćta manns Ómars Ragnarssonar varđandi afnám á takmörkun á kaupum útlendinga.  Eđa hvernig umrćđur um auđlindir landsins eru gjörsamlega úti í móa.   Ég hef fylgst lauslega međ umrćđum um nýja stjórnarskrá fullkomnlega hlutlaus. En eftir ţví sem máliđ er skođađ betur sannfćrist mađur um ađ vissast er ađ svara ţessu öllu á einu bretti međ góđu og feitu NEI.     Vonandi svo ađ aulahrollurinn vegna ţessa liđs nái ađ hverfa međ tíđ og tíma.

Til hvers er annars veriđ ađ eyđa kröftum og tíma í ţessa vitleysu? Af hverju snúast umrćđur á landinu í dag ekki um hvernig hćgt sé  (og hvort eigi) ađ greiđa skuldir landsins og jafna órétti venga vísitölu og gengistryggingar? Ekki hvort heldur hvađ eigi ađ gera?     Af hverju er enginn ađ stappa stálinu í ţjóđina međ hvernig hćgt sé ađ spara gjaldeyri og vinna sig út úr vandanum?  Af hverju er Össur ekki búinn ađ taka pokann sinn eftir ađ henda milljarđi í spilltar ríkisstjórnir sem sár ţörf var fyrir t.d. á Landspítalanum? (ţe. miljarđinn ekki spilltu ríkisstjórnirnar)  Af hverju í andskotanum er ţessari bölvuđu ESB umsókn ekki hent út í hafsauga og fariđ ađ vinna í brýnni verkefnum?

Spyr sá er ekki veit!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 16.10.2012 kl. 15:41

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurbjörn. Mér líđur svipađ og ţér yfir ţessu sjórnarskrármáli.

Ef viđ athugum hvađa ţingmenn/konur eru í leyfi, og staddir erlendis í opinberum erindagjörđum einmitt núna, ţá er ekki ólíklegt ađ veriđ sé ađ sérsníđa einhverja falska niđurstöđu fyrir tilvonandi heimsveldiđ ESB.

Reynslan hefur kennt mér ađ vera tortryggin út í spillt og embćttis-fjarstýrđ stjórnvöld.

Ég ber ábyrgđ á mínu atkvćđi, og ađrir bera ábyrgđ á sínum. Mikilvćgast er ađ fólk láti ekki áróđur stjórna afstöđu sinni. Lýđrćđi byggist á sjálfstćđum vilja upplýstra kjósenda.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.10.2012 kl. 12:23

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Satt er ţađ Anna Sigríđur.

Sigurbjörn Sveinsson, 18.10.2012 kl. 13:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband