Fasismi - hvað er nú það?

Í samtali við fyrrverandi formann Félags múslima á Íslandi kom hvergi fram að hann kallaði fólk fasista. Hann sagði einungi sð Saudí Arabía væri fasistaríki.

Í Wikipediu er fasisminn skilgreindur ágætlega og er í takt við skilgreiningar annarra orðabóka: "Fasismi er heiti á alræðisstefnu í stjórnmálum sem byggir á andstöðu við lýðræði og einstaklingsfrelsi. Fasistar boða öfgafulla þjóðernishyggju, samsömun ríkis og þjóðar, rétt ríkisins til ótakmarkaðra afskipta af mannlegri tilveru og andstöðu við stéttabaráttu."

Af fréttum að dæma þá er þetta ekki fjarri lagi um Saudí Arabíu.

 


mbl.is Rangt að kalla menn fasista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta er akkúrat lýsing á þjóðfélagsskipulagi Sádi Arabíu orð fyrir orð, gæti ekki lýst þessu betur. 

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.3.2015 kl. 17:22

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurbjörn.

Er ekki til löglega endurskoðað bókhald yfir svokallaðan Sádi-peningastyrk?

Er ekkert marktækt fjármálaeftirlit á Íslandi, og víðar í veröldinni?

Er það ekki krafa kristinna þjóðríkja, að sannleikurinn og heiðarleikinn eigi að vera á toppnum í valdapíramídanum?

Hver á fjármálafyrirtækin löglausu á Ísland?

Og hver á réttarkerfið lögbrjótandi og bankaleynandi á Íslandi?

Maður situr uppi með fleiri spurningar en svör, eftir þessa Sádi-æsifrétt. Enda er bankamafía heimsveldisins með flest alla vestræna opinbera fjölmiðla í sinni kúgunarhendi, og svífst einskis í að fegra hlið heimsveldismafíunnar frímúruðu, blekkjandi og rænandi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.3.2015 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband