Óţelló og Jón Viđar

Sá Óţelló í gćr í Ţjóđleikhúsinu. Ţađ var mikiđ leikhús og gott. Ný sköpun úr gömlum texta. Ný snörun af gamalli tungu. Ef menn gera engar tilraunir međ Sjeikspír verđur hann smám saman tímanum ađ bráđ eins og allt ţađ, sem endurnýjar sig ekki. 

Leikurinn var góđur og ađalleikendurnir ţrír komu skemmtilegfa á óvart. Ingvar og Nína Dögg voru frábćr. Ingvar sannađi ţađ, sem mann hafđi grunađ, ađ umtalađur leikdómur Jóns Viđars vćri tómt bull. Leikstjórnin var greinilega undirstađa verksins og ill ummćli Jóns Viđars um leikstjórn Gísla Arnar óskiljanleg.

Ég er feginn ađ hafa fariđ á ţessa skemmtilegu sýningu og ađ mislyndum leikgagnrýnanda hafi ekki tekist ađ spilla ţessari kvöldskemmtun fyrir mér og konu minni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband