Hćkkun virđisauka á ferđaţjónustu er skattalćkkun fyrir landsmenn

Samhliđa hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustuna er ráđgert ađ lćkka almennu virđisaukaskattsprósentuna. Ţetta mun auđvitađ koma fram í lćgra ţjónustu- og vöruverđi í landinu. Ef ég man rétt ţá eru erlendir ferđamenn um og yfir 90% ţeirra, sem eru viđskiptamenn ferđaţjónustunnar.Á ţeim mun hvíla ţessi hćkkun, sem leiđir til lćkkunar fyrir okkur hin.

Ţeir ţingmenn, sem andstćđir eru skattabreytingunni standa í vegi fyrir skattalćkkun fyrir allan almenning og vilja auk ţess viđhalda niđurgreiđslum í ferđaútvegi. 

Fyrir okkur hin, sem viljum ekki skattgalćkkanir á ţessum tímum ţenslu og mikilvćgra afborgana af skuldum ríkisins, vćri skynsamlegast ađ hćkka virđisaukaskatt á ferđamenn og halda almennu skattprósentunni óbreyttri. 


mbl.is Fleiri efast um skattahćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

íslendingar búa viđ úthlutunarkapitalisma. Hiđ politíska vald úthlutar eigum almennings, ver kennitöluflakk og fjásvik međ lélegri lagasetningu og breytir jafnvel afplánun ef ákveđnir menn lenda í refsivist.Ţetta gera allir framsóknarflokkarnir 3 , XB,XD, og VG.

Vandi ferđabjónustunnar er ađ ţađ á hana enginn. hún ţarf ađ komast í pólitískt skjól og er ađ ţví. Ţannig mun skatturinn bara lćkka aftur á ferđaţjónustuna ţegar úthlutunarmenn hennar komast til valda.

Ţú átt ađ niđurgreiđa sérhagsmunina, Hvers vegna heldur ţú ađ ţú sért hér ?Borgađu bara og mundu ađ ţér líđur ekki vel nema ţér líđi hćfilega illa, og ţetta er fyrir ŢIG.

Thordur Sverrisson (IP-tala skráđ) 18.4.2017 kl. 11:06

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurbjörn.

Hvers vegna ćtli Seđlabanki Íslands vilji ekki vera Seđlabanki Íslendinga?

Bara Seđlabanki Ferđaţjónustuforstjóra og Útgerđarforstjóra? 

Skattmann í Breska og Franska Vatíkansríkinu vill kannski einungis rćkta innantómu og ţránuđu rjómatoppa heimsveldisstefnunnar bankarćnandi? Međ ađstođ vaxta/vertryggingar okrandi, sýslumannsembćttarćnandi, og vestrćnt ósiđmenntuđu, hótandi og embćttisforstjóra "lýđrćđinu"?

Kannski of sorgleg stađreynd, en ţví miđur líklega raunveruleg stađreynd, í heimsveldisstjórnsýslunni bankarćnandi og fyrirfram heimsveldisplönuđu.

NEW WORLD ORDER.

Er hćgt ađ snúa viđ af villubraut, og segja frá stađreyndum fyrri tíma syndugra stjórnarkúgandi og kerfisţrćlahaldandi stjórnenda? Og hvernig?

Svari hver fyrir sig, frá sínu skođanafrjálsa hjarta. Ţ.e.a.s. ef ţeir hafa tjáningarfrelsi á Íslandi. (Tyrkland er kannski ekki verra ađ tjáningarfrelsis leytinu til, heldur en Ísland?)

Jökull á Vatni sagđi mér eitt sinn ađ ég myndi skilja ţađ seinna, hvađ málshátturinn í hálfmánakökunni minni á litlu jólunum á Laugum ţýddi. Ég skildi málsháttinn ekki ţá, enda bara spyrjandi barn.

Málshátturinn var: Ber er hver ađ baki nema sér bróđur eigi.

Í dag skil ég líklega ţennan málshátt betur en margir samferđamenn. Enda hefur lífsreynslan leitt mig yfir illfćra vegi ađ útskýringunni. Jökull vissi auđvitađ ađ vegur minn yrđi torfćr. Hann ţekkti fjölskylduađstćđur mínar, og vissi ađ ég myndi neyđast til ađ skilja málsháttinn seinna.

Ef viđ hefđum Jökul á Vatni og fleiri kennaravitringa til ađ leiđa okkur áfram međ visku sinni, og heilbrigđum íţróttakennara lífsins ţjálfunum, ţá vćru okkur flestir vegir fćrir. Ţví miđur vildi almćttiđ taka Jökul á Vatni allt of snemma til sín. Jökull var nefnilega orđinn fullnuma kennari og vitringur í lífsins skóla jarđarinnar.

Takk fyrir mig á ţínu bloggi Sigurbjörn minn. Jökull blessađur var bara svo nálćgur mér međ sína visku akkúrat núna, og mér fannst ég ţurfa ađ koma viskunni hans á framfćri.

Jökull á Vatni hefđi aldrei leyft misnotkun á skattfé stritandi almennings né misnotkun á Íslensku náttúrunni, ef hann hefđi fengiđ ađ ráđa. Enda var hann sannur, heimsvíđsýnn, og heiđarlegur Íslands drengur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.4.2017 kl. 00:14

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţetta er ekki alveg svona einfalt. Ţađ er ekki víst ađ ţessi skattahćkkun muni auka tekjur ríkissjóđs og ţar međ skapa svigrúm til lćkkunar skatta á almenning. Ef ţetta leiđir til ţess ađ ferđamenn verđa  umtalsvert fćrri en annars vćri ţá tapast ekki bara  hluti ţessa virđisaukaskatts vegna ţessa heldur alls konar ađrir skattar sem ferđamenn greiđa auk fjölda starfa og ţá skatttekna af ţeim. Ţađ fer illa međ sveitafélögin sem tapa hluta af tekjusköttum ţeirra starfa sem tapast međan ţau fá ekki heinn hluta af virđisaukaskattinum. 

Sigurđur M Grétarsson, 19.4.2017 kl. 08:04

4 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

SMG: Skattfríđindi eiga sér ekki ađra afsökun en ađ styđja ţann, sem er minni máttar og í atvinnurekstri koma ţeim á legg, sem er vćnlegur til verđmćtasköpunar fyrir samfélagiđ. Ferđaţjónustan er langt handan ţessara afsakana. Eina skynsamlega afsökunin fyrir ađ fresta gildistöku skattbreytingarinnar (engin afsökun fyrir ađ fella hana úr gildi) vćri ađ verđmiđar á ţjónustuna, sem í bođi er 2018, séu út frá annarri virđisaukaskattsprósentu en ţá á ađ gilda, ţannig ađ ferđaţjónustan yrđi fyrir beinum kostnađarauka. 

Ţetta má rćđa.

Sigurbjörn Sveinsson, 19.4.2017 kl. 21:45

5 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

En hvađ um ţau rök ađ ferđaţjónustan er í harđri samkeppni viđ ferđaţjónustu í nágrannalöndum okkar og ţar eru hún í nánast öllum tilfellum í neđra virđisaukaskattsţrepi en ţví almenna? Viđ erum til dćmis í harđri samkeppni viđ Noreg um ferđamenn sem koma til náttúruskođunar eđa gönguferđa og ţar er ferđaţjónustan í % virđisaukaskattsţrepi. Danmörk er eina land norđurlanda sem er međ ferđaţjónustuna í almennu virđisaukaskattsţrepi.

Sigurđur M Grétarsson, 20.4.2017 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband