Helgarmoli: Leyndardómar víns og vísinda

Í hinni góđu bók er sagt ađ hóflega drukkiđ vín gleđji mannsins hjarta. Páll postuli ráđlagđi lćrisveini sínum, Tímóteusi, ađ fá sér eitt vínglas á dag vegna magans. Tímóteus virđist hafa veriđ magaveikur á yngri árum; ef til vill hefur hann veriđ stressađur. Ţađ hefur ekki veriđ heiglum hent og án átaka ađ fylgja Páli eftir á leiđ hans um lífiđ. Páll hafđi brýnt erindi. ´

Víđa er hins vegar varađ viđ ofdrykkjunni í hinni helgu bók og drykkjumađurinn áminntur. Nói tók til óspilltra málanna ţegar ţornađi um og hann losnađi úr Örkinni. Hann rćktađi vínviđ og drakk sig fullan. Fannst hann ber inni í tjaldi og urđu af ţví mikil eftirmál fyrir afkomendur hans. Sér ţess enn stađ. Kvöldmáltíđ kirkjunnar og einkum hinnar kaţólsku líkist ekki hinni fyrstu heilögu kvöldmáltíđ og ţeim, sem á eftir fylgdu í frumkristninni. Nú neytir presturinn vínsins en söfnuđurinn brauđsins. Mér er sagt, ađ kvöldmáltíđirnar hafi í fornöld fariđ úr böndunum hjá hinum kristnu. Ţví hafi ţessar ráđstafanir veriđ gerđar. Ţađ sama vill henda á okkar dögum. Ţađ enda ekki öll kvöldverđarbođ eins og upp var lagt međ. Kannski  ćttum viđ ađ fá prestana til ađ drekka víniđ? Ţá bćtist nú heldur á verkefnalistann hjá ţeim. Útköll allar helgar.

Í nýjasta tölublađi Journal of the National Cancer Institute er birt rannsókn á 1300 ţúsund konum á Bretlandi, sem gengust undir skimun vegna brjóstakrabba. Kannađir voru drykkjusiđir ţessara kvenna og tengsl ţeirra viđ mörg krabbamein. Niđurstađan var sú, ađ greinileg línuleg tengsl voru á milli áfengisneyslu og hćttu á ýmsum krabbameinum svo sem í brjóstum, öndunarfćrum og í meltingarvegi.  Heildarniđurstađan var sú, ađ fyrir hvern einn sjúss á dag jókst áhćttan um 1,5%. Eđa međ öđrum orđum hver sjúss skýrđi 15 umframtilfelli krabbameina fyrir hverjar 1000 konur. Rannsóknin gefur ekkert tilefni til ađ álykta, ađ til séu e-r hćttulaus mörk hvađ ţetta varđar.

Hver verđa ţá afdrif ţeirra, sem neyta áfengis? Ţessu svara höfundarnir ekki. Ţessi rannsókn svarar ţví ekki, hvort ţessar konur lifa lengur eđa skemur. Höfundarnir hafa vafalítiđ ţćr upplýsingar, ţó ekki hafi veriđ úr ţeim unniđ eđa a.m.k. ţćr ekki veriđ birtar.

Margvíslegar vísindalegar niđurstöđur gefa til kynna, ađ hóflega drukkiđ vín lengi mannsćvina, bćti árum viđ lífiđ. Rannsókn á tćplega 30 ţúsund hjúkrunarfrćđingum í Bandaríkjunum, sem fylgt var eftir í áratugi, sýndi ađ ţeir ţátttakendur í rannsókninni lifđu lengur, sem drukku 1-2 vínglös á dag. Eins og kunnugt er tók almenningur ţessum niđurstöđum og öđrum svipuđum vel og lćknar nýttu ţćr til ráđlegginga. Ţessar rannsóknir, sem til er vitnađ, sýna einnig, ađ drykkja umfram ţessi tvö glös grefur undan heilsunni eđa fćkkar ćvidögunum a.m.k. Minna er gert međ ţćr upplýsingar.

Ţetta kennir okkur auđvitađ, ađ ekki má lesa annađ út úr vísindunum en ţar er ađ finna. Viđ getum auđveldlega fariđ villt vega, ef ekki er skyggnst nćgjanlega á bak viđ ţađ, sem fram er boriđ.

Fariđ svo varlega um helgina, njótiđ lífsins og spilliđ ţví ekki.  Ekki láta okkur lćknana trufla ykkur um of.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekkert talađ um flöskuár eins og pakkaár. Sterk, brennd, rauđ eđa hvít flöskuár, ágćtisviđbót viđ journalinn

Stjarna (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 00:18

2 identicon

Ég er ţá áhyggjulaus, ég drekk eiginlega aldrei... og staupa mig ekki á Sússa í kirkju.

Annars fékk pabbi kunningja míns sér alltaf matskeiđ af svartadauđa á hverjum morgni, hann varđ nćstum 100 ára.

Sumir vilja meina ađ krabbameiniđ fćđist strax í móđurkviđi... sem gćti vel veriđ...
Allt er gott í hófi er mottóiđ mitt.. nema náttlega í trú ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 21:02

3 identicon

Alls ekki ćtla sem svo ađ ég vilji ađ menn stundi trúarbrögđ í óhófi... best ađ hćtta alveg, taka 1 sec í einu ef međ ţarf ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 21:03

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já... samkvćmt ţessum nýjustu rannsóknum er vín eitur fyrir kvenfólk en lífselixír fyrir karlmenn.  Merkilegur andskoti.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.2.2009 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband