Ekki allir á sama báti

Mogginn tala eins og allir stjórnendur lífeyrissjóða hafi þegið mútuferðir bankanna og reynt hafi verið að bera fé á alla. Ég er ekki viss um að þetta sé raunin. Ég hef nokkurra ára reynslu af þessum bransa og þessar upplýsingar eru mér framandi. Meira hér.
mbl.is Staða lífeyrissjóða afhjúpuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Ósköp finnst mér þessar ,, skemmtanir" sem í bankarnir efndu til fyrir stjórnendur lífeyrissjóðanna eitthvað karllægar.

Ekkert kynjað í þeim.

Auðvitað vilja konur líka renna fyrir fisk og fara á skíði ,en samt finnst mér að svona ferðalög höfð síður til kvenna.

kveðja, HP

Hólmfríður Pétursdóttir, 29.3.2009 kl. 18:57

2 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Þær eru sumar harðdrægar í læknastétt.

Sigurbjörn Sveinsson, 29.3.2009 kl. 21:14

3 identicon

Ég sem hélt, allavega samkvæmt Mogganum, að það væri bara LRS.

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 13:58

4 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Mogginn ætti ekki að alhæfa þannig um hina fjölmörgu lífeyrissjóða. Almenni Lífeyrissjóðurinn virðist mér t.d. hafa staðið utan allrar spillingar.

Hilmar Gunnlaugsson, 31.3.2009 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband