Kynslóđin óseđjandi: Látum börnin borga!

Ég átti brýnt erindi í miđbć Reykjavíkur í morgun. Á Miklubrautinni var ţétt setinn bekkurinn ađ venju. Bensar og Bímerar, jeppar jafnt og drossíur, flutu áfram í fagurlega sköpuđum röđum og víđa mátti sjá logandi GPS-tćki á mćlaborđunum. Mín kynslóđ var á leiđinni í vinnuna og ef bílaflóđiđ rann ekki nógu ljúflega fram var ekiđ upp á gangstéttar eđa sprett úr spori eftir ađreinum öđrum ćtluđum eđa línum fyrir almenningssamgöngur.  Allt var ţetta eins og áđur.  Hver mađur í sínu ríki og enginn vegur ađ átta sig á hver sat í sínu léni eđa annars eđa hvort umbúđirnar voru verđskuldađar eđa hrifsađar.

Ţađ var eins og skuldadagarnir vćru víđsfjarri og víxlarnir fyrir glćsikerrunum og einbýlishúsunum, sem viđ hurfum frá í morgun, ekki fallnir í gjalddaga. Og grátstafirnir:  „ekki ég, ekki ég, viđ krefjumst afskrifta“, áttu sér engan samhljóm í ţessari mergđ.

Skuldir, sem orđiđ hafa til í útlöndum og guđ má vita ađ hve miklu leyti hafa rekiđ á okkar fjörur, eru sagđar á annarra ábyrgđ og ţađ helst á könnu sparifjáreigenda ţ.e. almennings í nágrannalöndum okkar. 

„Ekki ég, ekki ég“, emjar mín kynslóđ. „Viđ berum enga ábyrgđ á ţeim stjórnvöldum, sem viđ kusum til leiđsagnar.“

Ţegar ríkissjóđur, hafandi tekiđ á sig ţessar óvćntu byrgđar, sem fylgdu óráđsíunni, er í brýnni tekjuţörf og vill hćkka skatta til ađ mćta henni,  er lausnin dregin upp úr pípuhattinum:

„Látum börnin borga“

Úr hattinum er dregiđ ţađ ţjóđráđ ađ skattleggja lífeyrisgreiđslurnar strax og gjöra lífeyrinn skattfrjálsan síđar.  

Allt er ţetta slétt og fellt á yfirborđinu. Eigendur fjármunanna, vćntanlegir  lífeyrisţegar, finna ekki fyrir neinu. Hlutur ţeirra verđur óbreyttur ţegar fram í sćkir.  Og ţađ sem meira er: Svigrúm ţeirra til neyslu núna verđur óbreytt vegna ţessa nýja skattstofns og ţar međ lćgri skatta en ráđ er fyrir gert.

En hver er svo niđurstađan, ţegar dćmiđ er til enda hugsađ?  Börnin okkar, sem áttu ţennan skattstofn í vćndum til ađ standa undir velferđ okkar kynslóđar og heilbrigđisţjónustu í elli okkar, eru svipt honum.

Og til hvers?

Til ađ rýmka um fjárhag okkar eftir lifnađ um efni fram á liđnum árum?

Er ţađ ţetta, sem viđ viljum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Skattalćkkanir liđinna ára - og sérlega lágir fjármagnstekjuskattar og lágir fyrirtćkjaskattar reyndust innistćđulaus yfirgangur fjármálaaflanna og ríka fólksins.    Nú er stađan slík eftir ţenslutíma og bólur - - kvótabólur og hlutabréfabólur ađ eignir hafa hlađist upp hjá örfáum - - nćr skattfrjálsar eđa međ undanskotum.  Ţess vegna eru stór-eignaskattar og erfđafjárskattar óhjákvćmilegt réttćtismál - - - um sinn

Borgum hćrri tekjuskatta strax - - og endurstofnum gjaldfría skóla og heilsugćslu og öldrunarţjónustu - og fjárfestum í bćttu skólastarfi og skólamáltíđum fyrir öll börn - - ţrátt fyrir kreppuna og etv. einum vegna hennar.

Benedikt Sigurđarson, 9.10.2009 kl. 22:11

2 identicon

ekki ađ ţađ sé ađalpunkturinn í blogginu, en af hverju í ósköpunum eru Íslendingar ađ keyra um međ GPS í Reykjavík?  Ţađ er ekki eins og menn hafi marga valkosti um ađ fara ţangađ sem ţeir ćtla..

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 9.10.2009 kl. 23:19

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég set stórt spurningamerki viđ mikinn kostnađ vegna háskólanáms.

Ef ţessir bjálfar úr Háskólanum geta ekki skapađ ný störf núna ţegar rćtt er um ađ skuldsetja ţjóđina um 25 milljarđa til viđbótar fyrir 12 ný störf! 

Árni Gunnarsson, 9.10.2009 kl. 23:34

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég var ađ grauta í 45 ára gömlum texta sem ég söng međ Lúdó-sextett í tilefni af ţví ađ ég ćtla ađ fagna međ ţeim 2x50 ára afmćli í skemmtibransanum á Kringlukránni annađ kvöld.

Setningar sem sungnar voru viđ ţetta lag fyrir 45 árum eru sláandi: "Ég vil meira, hef aldrei nóg..." - "...enginn veit hver slćr hvern..." - "ég engu mun eira ţví mikiđ vill meira..." - "...ţađ taka allir undir međ mér, / ţótt enginn sjá mynd mína í sér. / Um aldur fram ég eldist og aldrei fć nóg / uns ég útslitiđ hró / óseđjandi eins og ţró / loksins ţurrkast upp, ţví ég fć aldrei nóg.

Ómar Ragnarsson, 9.10.2009 kl. 23:37

5 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Á Kringlukrá ljóđandi lómar

leikandi tónhenda sér.

Gott ef ég óm´ekki Ómar,

í ómnum tek undir međ ţér.

Sigurbjörn Sveinsson, 10.10.2009 kl. 00:09

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Helv... ljóđar ţú alltaf zkemmtilega...

Steingrímur Helgason, 10.10.2009 kl. 00:29

7 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Sláandi lýsing á stöđunni í dag, Sigurbjörn.  Bruđ og kaupćđi undanfarinna ára blasir allstađar viđ.  Ef ţú ert svo ađ ferđast úti á landi er fimmti hver bíll sem ţú mćtir međ fullar kerrur af torfćruhjólum eđa fjórhjólum. Kreppan virđist ekki vera mjög sýnileg enn sem komiđ er.

Ţórir Kjartansson, 10.10.2009 kl. 11:07

8 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Orđ í tíma töluđ.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 10.10.2009 kl. 19:40

9 identicon

Menn og fljóđin  blítt ég biđ,

bragurinn sem nefnir,

mín hér ljóđin međtakiđ

mér til góđa virđi.

Lćrđi fyrir norđan? ??????????

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 23:17

10 identicon

Ţađ eru mörg visna brotin sem hringlast í ţessarri hálfu kvörn sem virkar í mér.

Aldrei viss um ađ ég sé höfundurinn???

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 23:19

11 identicon

Sama segir Sćmundur.

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráđ) 10.10.2009 kl. 23:20

12 Smámynd: Guđmundur Pálsson

Ágaet skrifin thín kollegi. Hef gaman af vísunum thínum og ýmsu fleyru. Kvedja

Guđmundur Pálsson, 21.10.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband