Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Tjaldurinn hefur vetursetu í Búđardal

Tjaldurinn er í tugum í fjörunni í Búđardal. Hann er ekki farfugl heldur hefur hann vestursetu. Gekk fram á hann m.a. 5 . mars s.l. Tćplega hefur ţađ veriđ farfugl.


Ţađ hafđi um 10 fugla hópur vetursetu á Tyrđilmýri á Snćfjallaströnd ár eftir ár. Hélt til í fjörunni ţarna á ströndinni viđ yzta haf. Eitt voriđ kom ábúandi ađ ţeim dauđum undir marbakkanum. Sennilega höfđu ţeir leitađ skjóls viđ fönnina og hún síđan falliđ yfir ţá í e-u illviđrinu og ţeir kafnađ. En Tjaldurinn í Búđardal er s.s. sprćkur og lćtur óspart í sér heyra.

Í Lífsgleđi á tréfćti lýsir Stefán Jónsson gćsafjölskyldum, sem leita sömu varpstöđva ár eftir ár og sömu beitilanda. Skyldu Tjaldarnir á Tyrđilmýri hafa veriđ slík fuglafjölskylda? 


mbl.is Farfuglar tínast til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sendum Ţorgerđi Ingólfsdóttur á alţingismenn

Ég veit ekki hvort fjalliđ kom til Múhameđs eđa Múhameđ til fjallsins en háborg menningarinnar sótti okkur heim í Búđardal í dag.  Á sjötta tug ungmenna úr Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ kom til okkar og söng, klappađi og stappađi undir stjórn Ţorgerđar Ingólfsdóttur. Ţau meira ađ segja blésu, ţví Hendill ţarfnađist ţess. Ţetta kórstarf hefur veriđ svo lengi viđ líđi í Hamrahlíđ, ađ ţađ er nánast eldra en skólinn. Ađ minnsta kosti má fullyrđa ađ fáar hefđir séu eldri í ţeim skóla. Ég vona ađ hlađiđ hafi veriđ á Ţorgerđi öllum ţeim tignarmerkjum , sem Fálkaorđunni fylgja, en orđstír hennar deyr eigi hvađ sem öđru líđur.

Ţorgerđur hafđi á orđi í dag ađ tónlistarkennslan snerist fyrst og síđast um samvinnu, umburđarlyndi og úthald og međ ţá reynslu fćru ungmennin út í lífiđ. Hún bćtti ţví viđ, ađ á ţví vćri ţörf ekki síst á ţessum síđustu tímum á Íslandi. "Ţađ ţyrfti ađ setja alţingismennina í kór", sagđi hún síđan. Mćttu ţau ummáli góđum skilningi tónleikagesta.

Ţorgerđur minntist á gullaldarár kórsins. Ég tel hins vegar, ađ öll ár í kór sem ţessum séu gullöld og sérhvert ungmenni eigi sitt gullaldarár núna.  


mbl.is Vissi ekki af auglýsingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er sanngirnin og međalhófiđ?

Ég er óflokksbundinn, hef aldrei kosiđ Jóhönnu Sigurđardóttur og ekki hrifist af henni sem stjórnmálamanni. Nú finnst mér hins vegar andúđin á henni ganga úr hófi og heiftin boriđ andstćđinga hennar langt af leiđ.

Hvađ átti Jóhanna ađ gera međ hćfnismat, ţar sem karlinn var talinn fremstur? Gat hún séđ fyrir ađ forsendur kćrunefndar yrđu ađrar,  en fagađilar gáfu sér? Ađ gefiđ yrđi upp á nýtt, ef svo má ađ orđi komast? Eđa er jafnréttisumrćđan komin svo langt, ađ konur skal velja alveg óháđ hćfni til starfa? Mađur spyr sig.

Ţessi ađför ađ Jóhönnu finnst mér fráleit og minna frekar á galdraofsóknir en umburđarlynd skođanaskipti um jafnréttismál. Eru ţá kynsystur hennar og flokkssystkin ekki undanskilin.  


mbl.is Fjórar konur og einn karl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógeđsleg auglýsing frá N1 og HSÍ

er á undan ţessatri frétt. Bolta er kastađ í höfuđ manns, ţannig ađ hann vankast og hrekkur af barstól. "Hafpu augun á boltanum", er ráđlagt. Er ţetta bođlegt fyrir íţróttahreyfinguna?
mbl.is Tölur um manntjón munu hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ADVICE! Getur ţetta fólk ekki talađ íslensku...

...eđa á ađ reka áróđurinn í útlöndum? Ţessir KEIKÓ-snillingar eru auđvitađ ađ reisa flotgirđingu um ekki neitt.
mbl.is Stofna samtök gegn Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vađlaheiđargöng líklega arđsamari en reikningar sýna

Mikillar varkárni hefur gćtt viđ reikning á arđsemi Vađlaheiđarganga. Ţćr forsendur, sem menn hafa gefiđ sér um líklega umferđ um göngin, byggja nánast alveg á ţeirri umferđ, sem nú fer um Víkurskarđ. Spár um notkun Hvalfjarđarganga stóđust engan veginn og munar mestu um ófyrirsjáanlegar breytur vegna áhrifa á hegđun, búsetu og atvinnu fólks á svćđinu.

Ég tel, ađ Vađlaheiđargöngin eigi eftir ađ hafa mikil áhrif á atvinnuuppbyggingu og búsetu á svćđinu frá Eyjafirđi og norđur til Tjörness og skapa nýja möguleika, sem glámskyggn nútíminn festir ekki auga á. Ţađ mun leiđa til meiri viđskipta innan svćđisins og meiri umferđar.

Ég er afar bjartsýnn á ţessa framkvćmd, ef verkiđ sjálft heppnast vel. 


mbl.is Félag um Vađlaheiđargöng
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband