Hjálp til sjálfshjálpar - félagsmálastjóri kveđur sér hljóđs

Skorturinn hefur margar myndir. Ţessi er ein og allir sammála um ađ gott vćri ađ vera laus viđ biđrađirnar og hjálpa hinum ţurfandi eftir öđrum leiđum en ţessari. Best vćri ađ útrýma fátćkt međ öllu en slíkt er útópískt markmiđ; viđ okkar ađstćđur og menningu munu hinir verst settu ćtíđ međ hjálp samfélagsins skilgreina sig innan fátćktarrammans, hvernig sem allt veltur.  

Stundum má vart á milli sjá hvor ađila er í meiri ţörf fyrir ölmusuna, sá sem veitir eđa sá sem ţiggur.  Ţađ ćtti ađ vera markmiđ okkar ađ styđja bágstadda ţannig ađ ţeir haldi reisn sinni og sjálfsákvörđunarrétti. Um ţetta fjallađi  Gunnar Sandholt, félagsmálastjóri í Skagafirđi nýlega í athyglisverđum fyrirlestri.   


mbl.is Taliđ ađ margir leiti ađstođar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband