Þingmenn höfðu oft laun fyrir önnur störf fyrir 1971

Þetta er ekki með öllu sambærilegt því á árum áður héldu menn störfum sínum þrátt fyrir að sitja á þingi og nutu launa fyrir það. Á 7. áratugnum urðu þær raddir áberandi sem töluðu fyrir hækkuðu þingfararkaupi þannig að þingmennskan yrði fullt starf og þingmenn yrðu ekki öðrum háðir. Eysteinn Jónsson, Framsókn, var t.d. eftirminnilegur talsmaður þessarar skoðunar.

Það er því ekki sanngjarnt að bera saman þinfararkaup og kennaralaun þá og nú. Þingmenn hafa sennilega alltaf haft tækifæri til að afla hærri tekna en kennarar. 


mbl.is Þingmenn höfðu sömu kjör og kennarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband