Biðlistarnir blöff

Veran á biðlista eftir gerviliðsaðgerð var sögð um 37 vikur í byrjun þessa árs eða um 9 mánuðir. Hér er ekki öllu til haga haldið því sjúklingurinn getur þurft og þarf yfirleitt að bíða eftir að komast á biðlistann. Hann er með öðrum orðum á biðlista eftir að komast á biðlista. Bæklunarlæknar, sem starfa á Landspítala, taka eðlilega sjálfir ákvörðun um hvaða sjúklingar eiga erindi í aðgerð. Er biðin eftir þeirri ákvörðun nú um 4 mánuðir. Því virðist mega bæta þeim mánuðum við biðlistayfirlitið hjá landlækni. 


mbl.is Árangur í að stytta biðlista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurbjörn. Og hvað er biðin löng, og hvað er borgað mikið með hverjum erlendum sjúkling sem fluttur er til Íslands, til að komast í aðgerð?

Hvað verður um þá meðgjöf með erlendum sjúklingum í aðgerðir á Landsspítala Íslands? Hvort er Landsspítalinn frekar rekinn sem heilbrigðisstofnun eða hagnaðarstofnum?

Þöggun er ekki í boði árið 2016. Bara til bóta að segja frá, áður en einhver neyðist til að leka upplýsingum um spillinguna á Íslandi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.11.2016 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband