Páll Magnússon er tćkifćrissinni

...sem fer nú mikinn viđ ađ koma ábyrgđ af sjómannaverkfalli á ríkisstjórnina og sérstaklega sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. Ţorgerđur Katrín ver fimlega ţá sjálfsögđu afstöđu ríkisstjórnarinnar ađ mismuna ekki skattgreiđendum međ ţví ađ međhöndla sjómenn međ sértćkum skattfríđindum fćđiskostnađar. Páll, sem er auđvitađ einn af stjórnarţingmönnum en á allt sitt undir stuđningi Vestmanneyinga, lćtur sig einu varđa góđa stjórnsýslu og tillit til jafnrćđisreglu og varpar ábyrgđinni á ríkisstjórnina, sem hann styđur ađ sögn.

Málflutningur Páls er innantómur og rakalaus og sýnir einungis, ađ hann hefur ekkert lćrt.  Sjómenn teygja verkfalliđ á langinn til ađ neyđa ríkisstjórn landsins til ađ koma á ölögum og Páll beitir sér til ađ skýla ţessari illa grunduđu kröfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

 „Í samningunum sem tókust síđasta sumar í sjómannadeilunni, sem voru svo síđan felldir reyndar í atkvćđagreiđslu hjá félagsmönnum, ţá kom ríkiđ ađ ţví međ nákvćmlega sama hćtti og sjómenn eru ađ óska eftir núna,“ sagđi Páll í Kastljósi í kvöld. „Fjármálaráđherrann ţá, sem bar ţetta fram, hann er forsćtisráđherra núna, ţannig ađ hann ćtti ađ ţekkja máliđ. Ţetta var ţađ sem ríkisstjórnin var tilbúin til ađ gera í fyrra, afhverju gerir hún ekki ţađ sama núna?“

Páll áttar sig ekki á, ađ í fyrra sat ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar. Nú er komin önnur ríkisstjórn, sem hann virđist ekki vita af.

Framsóknarmennirnir eru fyrir löngu farnir.   

Sigurbjörn Sveinsson, 16.2.2017 kl. 23:03

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Got mál hér, ţakka ţér Sigurbjörn Sveinsson. 

Ég er búin ađ fylgjast međ svo lengi ađ fyrir mér er ţađ jafn dagljóst ađ fiskigöngur mata alltaf krókinn hjá sjómönnum og ađ bein finnst ekki í nefinu á Bjarna Ben.

Ţess vegna held ég ađ okkur vćri holt ađ lofa sjómönnum ađ hvíla í fađmi fjölskyldunnar á međan ţessi ganga syndir hjá.  Ţađ verđur eingin agađur međ endalausri undanlátssemi. 

Ţorgerđur Katrín gerir rétt í ţví ađ reyna ađ halda í horfinu međ jöfnuđ í skattamálum, en ţó Pál Magnússon flytji á stundum ágćt mál ţá er hans rétta RUV eđli ađ líta dagsljósiđ aftur.     

Hrólfur Ţ Hraundal, 17.2.2017 kl. 07:40

3 identicon

Sigurbjörn, finnst ţér ţá ekki sanngjarnt ađ skattleysi flugliđa af dagpeningum verđi fellt niđur. Einnig ađ ţeir sem njóta dagpeninga borgi skatt af ţeim kostnađi sem sparast. Fćđishlunnindi eru metin á 1304 kr. á dag, ţví ćtti sá sem fćr dagpeninga ađ borga skatt af fćđishlunnindum.

Sjá: https://www3.rsk.is/frodi/?cat=1202&id=17041&k=2

Jónas Kr. (IP-tala skráđ) 17.2.2017 kl. 09:14

4 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Í kjarasamningi sjómanna stendur ađ ţeir eigi ađ greiđa fćđi sitt sjálfir. Ekki útgerđin. Ţeir fá hins vegar fćđispemimga frá útgerđinni, sem eru ţá ígildi launa frá sjónarmiđi skattalaga. Ţađ má vel vera, ađ ekki sé eđlismunur á dagpeningum flugliđa og ţessum greiđslum til sjómanna. Ef svo er ekki, ţá er ţađ sanngirnismál ađ taka ţađ til athugunar og bregđast viđ ţví á hvorn veginn sem vera skildi. Ţađ er svo pólitísk ákvörđun, hvort flugliđar missa spón úr sínum áski eđa ađ sjómen komist í ţeirra notalega hóp.

Sigurbjörn Sveinsson, 17.2.2017 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband