Gisin borgarlína kallar á einkabílinn og strćtó

Síđustu hugmyndir um borgarlínuna kalla á öflugt net tengilína. Hćtt er viđ, ađ áframhaldandi not einkabílsins freisti margra. Höfuđborgarsvćđiđ er eins og smjörklípa, sem dreift hefur veriđ úr umfram flestar ađrar borgir, ţangađ sem hugmyndir um borgarlínuna eru sóttar. Borgarlínan eins og nú er hugsuđ, krefst einnar eđa fleiri skiptistöđva fyrir marga, sem ćtlađ er ađ nota hana. 

Hér ţarf ađ bćta um betur.


mbl.is Fleiri farţegar grundvöllur borgarlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ég hrćddur um. Kannski er ţetta bara tímaskekkja, rétt eins og hugmyndin um léttlestirnar.

Ţorgils Hlynur Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 7.6.2017 kl. 23:40

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Vćri ekki gott ađ fá nánari útskýringar, um hvađ er veriđ ađ tala, međ Borgarlínu? Eru ţetta bara stćrri vagnar, léttlest, sporvagnar, hestakerrur eđa bara lína sem mađur fikrar sig eftir, milli stađa? Ţađ litla sem sett hefur veriđ fram til skýringa, sýnir ţessa svokölluđu borgarlínu liggja meira og minna međfram ströndinni, eđa í útjađri byggđar. Ţetta er dćmalaust rugl og í anda annarar dellu sem frá núverandi borgarstjórn hefur komiđ. Ţetta er innantómt gaspur ömurlegra stjórnenda, sem leita nú allra ráđa til ađ leggja meiri álögur og skatta á borgarana, svo mála megi götur eđa ţrengja, eftir behag hverju sinni. Á međan eru börn vannćrđ í leikskólum borgarinnar og viđhald gatna og eigna í algerum lamasessi. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.6.2017 kl. 00:03

3 identicon

 Mesta vandamáliđ viđ allar ţessar skipulagningar í samgöngumálunum er ţađ, ađ ţar er hvergi gert ráđ fyrir okkur, sem eldri erum. Hvernig eigum viđ ađ komast á milli stađa? Međ strćtisvögnunum og svo ţessarri borgarlínu, ganga síđan stóran hluta leiđarinnar ađ heimilum okkar? Ţađ gengur engan veginn upp. Margt eldra fólk er ekki svo gott í fótunum, ađ ţađ geti gengiđ langar vegalengdir. Hvađ ţá, ađ ţađ geti hjólađ um alla borg. Hvađ er ţá til ráđa annađ en einkabíllinn eđa leigubíllinn? Og svo ţessir hjólastólar. Ţađ sér hver mađur, ađ ţetta gengur engan veginn upp, hvernig sem á máliđ er litiđ. Borgarlínan hentar ekki öllum. Ţetta liđ í Ráđhúsinu hugsar ekkert um annađ en sjálft sig og ţá sem yngri og fótfrárri eru. Ţađ er aldrei hugsađ um ţá, sem komnir eru yfir sextugt, hvađ ţá sjötugt. Hins vegar finnst mér alveg óvíst, hvort ţetta verđur nokkuđ ađ veruleika, ţar sem Samfó mćlist alltaf svo lágt í könnunum, og viđ sáum nú niđurstöđur síđustu kosninga, hvađ hana varđar, ađ ţađ er alveg spurning, hvort hún kemst á blađ í kosningunum á nćsta ári. Dagur má ţakka fyrir, ef hann kemst inn einn. Hjálmar á ekki sjens, enda hef ég ekki hitt ţann mann enn, sem ţolir ađ heyra á hann minnst, hvađ ţá annađ. Spyrjum ađ leikslokum eftir kosningarnar á nćsta ári. Ţađ er meira en kominn tími til ađ fara ađ ryđja ţessu liđi út úr Ráđhúsinu međ alla sína útópíu, sem á ekki heima hér í Reykjavík.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 8.6.2017 kl. 11:07

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Samkvćmt vandađri skýrslu, sem Samtök norrćnna borga gerđi fyrir um 20 árum, er Reykjavík ekkert dreifbýlli en borgir af sambćrilegri stćrđ á Norđurlöndum, svo sem Árósar, Álaborg, Óđinsvé, Helsingjaborg, Ţrándheimur, Oulu, Luleaa og Tampere. 

Ómar Ragnarsson, 8.6.2017 kl. 13:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband