Aðeins ein leið fær




Ríkisstjórnin endurheimtir ekki traust sitt með mannabreytingum.
Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur verið kjölfesta íslenskra stjórnmála
frá stofnun, er nú gagnslaus þjóðinni. Hann verður að fara í pólitískt
orlof, sleikja sár sín og ganga í endurnýjun lífdaga ef hann á að koma
þjóðinni að gagni. Þessi stjórn á að standa að nauðsynlegum ráðstöfunum
sem ekki eru álitamál og boða til kosninga á fardögum.


mbl.is Uppstokkun fyrir áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Já, þetta er hræðilega staða sem Sjálstæðisflokkurinn hefur komið sér sjálfur í!

Ég er þér hins vegar ekki sammála og held að hressilega mannabreytingar og hugmyndafræðileg endurnýjun gætu bjargað flokknum.

Það sem ég ekki óska eftir er stjórn undir forsæti Steingríms J. Sigfússonar og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem utanríkisráðherra.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 14.12.2008 kl. 21:14

2 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Um þetta var fjallað í bloggi 3.12.

Sigurbjörn Sveinsson, 14.12.2008 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband