Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Helgarmoli: Dagbkin hans afa

g er a fletta gamalli sjferadagbk fr afa mnum, lafi Veturlia Bjarnasyni, skipstjra Bldudal. Hans blmtmi var sktum Pturs Thorsteinssonar, sinni eigin ea annarra. Hann frst me mb. Erninum fullorinsrum. Hann fr einn tr sld fyrir skipstjrann. a var hans bani. etta var 1936.

ntt dreymdi Lu Stakkabergi Klofningi (lf Elnmundardttir ht hn), a hpur manna gengi land Hnksnesinu. Voru eir allir i sjklum og draup af eim. Daginn eftir heyri hn tvarpinu a rninn hefi farist. Lu kynntist g fullorinsrum og var hn mr alveg vandalaus. var liinn hlfur fimmti ratugur fr skaanum. La var grandvr kona en frsagnagl. La var nttrubarn eins og afi. Hn var vaxin upp af landinu en hann sjnum. Vi frfall mur sinnar fri hn fur snum og fatlari systur lf sitt silfurfati. Og heimtai a aldrei til baka. Var tr allt til daua.

Dagbk afa hefst mivikudaginn 10. aprl 1904 me essum orum: "Helstu viburir um bor Gyu fr Bldudal, vertta og hvar fiska var sumari 1904. 10. aprl: Var flki lgskr til skiprms. 11. aprl: Kl. 1 var ljett upp fr Bldudal og siglt t Arnarfjr me hgum austan kalda. Komum t r firinum kl 11 sama dag, var noran stormur me frosti, var v rifa strsegli og lagt til drifs."

annig lur tminn um sumari a siglt er eftir gftum og fiskiri fyrir Vestfjrum. egar fr lur er skipstjrinn ungi spar ngjuna, fiskiri tregt, aflinn rr og fiskurinn heldur smr. Taldar gellur a kvldi eru oft ru sundinu og a, sem lagt er upp, jafnan viunandi. Lst er samskiptum milli skipa, gestakomum og frttaflun um veii rum mium og hslestrum sunnudgum. a er sem sagt haldi heilagt um bor.

Vestfiringurinn Ptur Jnsson, sem fddur var byrjun sustu aldar, flutti til Manitoba og geri t Winnipegvatni. Me honum rru tveir Indnar. egar eir lentu villum vatninu svo sem oku, lt hann vinlega ra og brst ekki a eir nu landi, ar sem til var tlast. Hann ttai sig aldrei v, hvernig eim tkst etta. Smundur frndi minn Ptursson, brursonur afa, sagi mr egar g var strkur a afi hefi iulega siglt inn Arnarfjr blindbyl og enginn hfn s fram r stafni fyrr en lagt var a Bldudal. Hann fullyrti a afi hefi siglt eftir sjlaginu. etta kallar maur a rkta nttruna sr. Hn er arna ekki sur en fuglunum.

etta kunna a vera kjur. Skipshfnin og fjlskyldur hennar ttu allt sitt undirlni skipstjrans. etta flk var a tra v a rri hans yru til farsldar. Eins og me lknana. Tiltrin var stundum meiri en innista var fyrir. En etta hefur breyst sem betur fer.

Jnas vinur minn Gumundsson, verkstjri hj RARIK Bardal, slddi mig stundum upp vestur Dlum illvirum og erfiri vetrarfr. Jnas notai gleraugu til a sj fr sr. egar ekki sst lengur t r augum slkkti Jnas urrkum og mist og tk ofan gleraugun. annig skilai hann okkur jafnan heim. g hef enn ann dag dag ekki grnan grun um hvernig hann fr a essu. etta er auvita srgfa.

Afi flutti suur 1926 vegna veikinda mmu. ar mldi hann gturnar kreppunni ogsnapai daglaunavinnu mean fjlskyldan t upp innistuna. a hefur veri nturlegt hlutskipti ekki sur en n. g hef oft reynt a spegla mig lfi essa flks. a hefur reynst erfitt. Til ess eru spegilbrotin of sm og of f. S, sem gat skoti stoum undir arfleif mna, grf fort sna vilangri heimr.

En a ru en skyldu. dgunum fjallai g vefnum aeins um smbtatger. g lauk innlegginu essum ntum:

"g hef reyndar ekki miki vit essu, g s af sjmnnum kominn. En eir ekkja etta frndur mnir Bldudal. Pabbi eirra, Garar Jrundsson, rri til fiskjar vit nttrunnar. Hans rkjumi voru hross haga og best reyndust gamlir hestar, sem treysta mtti a vru sama sta tni ratug eftir ratug.

a hltur a hafa veri gott hlutskipti a ra vi dagml vit gamalla hrossa, sem aldrei brugust, hvorki til sjs n lands. au standa ef til vill enn tni, afkomendum Garars til hginda, egar rkjan ltur sr krla njan leik Arnarfiri."

g tti ekki von a athugasemd kmi vi essi skrif. En a var ru nr. Jrundur sonur Garars geri athugasemd: "Gamlir hestar sem notair voru sem fiskimi voru auvita stafesting v a hr hafi lfi veri fstum skorum sund r. En n er ldin nnur, Aukluhreppur kominn eyi fyrir utan einn einba si Mosdalen ar er lka Laugabl sem l stafastasta hest sem sgur fara af Arnarfiri. Laugabli er n hestabgarur sgreifa r Reykjavk og rkjumiin v reiki. Menn vera v a treysta fjllin og ef til vill htkni til a finna sr rugg fiskimi framtinni."

au voru fundvs a, sem skipti mli lfinu, systkynin, ekki sur en pabbinn. Lilja heitin Gararsdttir, systir Jrundar og sar prestsfr ssfnui Reykjavk, var lfgjafi minn. Hn fiskai mig r sjnum vi bryggjuna Bldudal forum. Sumir vera eirrar gfu anjtandi a bjarga annarra lfi. a er mikil blessun.


Hatur

dgunum kom til mn ung slensk hsmir. Hn var me barni sitt, gullfallega litla telpu, sem ber jarbrnan nttrulegan lit foreldra sinna. Hin er mjk og sterk og ber ennan silkimjka, krullaa nnast snilega hjung, sem okkur Norurevrpubum er framandi.Pabbinn er nefnilega eldkkur. Nema hva essi unga kona, sem g er bin a ekkja san hn var krakki, segir mr fr eirri nturlegu stareynd a a s venja fremur en undantekninga veist s a henni , egar hn er almannafri og hntu auriog svviringum ausi yfir brnin hennar. Jafnvel uppdressaar slenskar konur, sem vafalti vilja kalla sig hefarfrr, gera sr erindi upp a henni og kalla hana nefnum, sem ekki er sta til a hafa eftir. Eiginmaur hennar er vel menntaur og talar fjgur ea fimm tunguml reiprennandi. Samt gat samflagi ekki ntt gfur hans og menntun rum saman og v m.a. bori vi, a ekki vri vi hfi a svartur maur sti fyrir mynd slands t vi.

etta er sland dag. sland vanekkingar og fordma.

etta er sorglegt. g er lknir um 2000 ba essarar borgar. eir eru slendingar, Plverjar, Normenn, Danir, talir, Rssar, Japanir, trair, vantrair, fjir og ftkir, kalikkar, kommar, mtmlendur, mslimar, hommar, lesbur, anarkistar, vottar, Gyingar og gagnkynhneigir og svo mtti lengi telja. Eftir v sem g kynnist essu flki betur, v daufari verur tilfinningin fyrir v, sem greinir okkur sundur. egar g hef loka dyrunum a stofunni minni eftir okkur hverfur essi tilfinning alveg. a hefur ekkert me mig a gera heldur stareynd, a a eru engar nttrulegar forsendur til a greina flk a ennan htt. Hr rur vanekking og hrslan vi hi ekkta fer.

g er auvita barn mns tma og lt stundum or falla kerskni, sem tla er a nta sr essa fordma. Mr verur samt ekki kpan r v klinu, v brnin mn uppkomin minna mig strax , hva er vi hfi og hva ekki. Me rum orum: Setja ofan vi mig. a snir, a samflaginu fer fram rtt fyrir allt.

Afi minn murtt var heittraur maur og blrra hald en fundi verur litakortistjrnmlanna. Hann tti mrg brn m.a. tvo tengdasyni, sem voru kommnistar. Honum tti ekki sur vnt um essi brn sn en hin, tt hann skildi aldrei plitska afstu eirra. Mamma kaus Sjlfstisflokkinn en pabbi var kommi. A hans mati voru einu kommarnir slandi hann og Jn Mli, hinir voru allir kratar. Mamma og pabbi elskuu hvort anna alla vi ar til yfir lauk.

etta er hgt!

Mr datt etta hug, egar g las blogg Baldurs Kristjnssonar.


Ekki af braui - en brul?

r Mbl.grein 2006:

Vi brurnir erum a gera upp b foreldra okkar. Vluleikarinn lngu ltinn og mirin flutt hsni fyrir aldraa. Verki er hvorki flki n fyrirhafnarsamt; broti aluflk slandi, sem haft hefur viurvri sitt af listum, safnar ekki aui, sem mlur og ry f granda. En eitt og anna leynist innan um persnulega hversdagshluti. Stafli af ntum fyrir strengjakvartetta, einleiksverk fyrir lgfilu, jassverk fyrir saxfn og strsveit. arna eru til a mynda eftirritanir me eigin hendi pabba. Og jafnvel er hr hluti af sgu stttarbarttu hljmlistarmanna slandi. Tnlistarblai fr 1956 liggur arna innan um nturnar.

essu blai er grein, sem ber heiti Abnaur sinfnuhljmsveitarinnar, bending til byrgra aila. Og ar er ftt, sem kemur vart hlfri ld sar. Gtemplarahsi Reykjavk er nota sem fingasalur fyrir hljmsveitina, rtt fyrir a a au salarkynni hafa ekkert af v, sem nausynlegt er fyrir hljmsveitina; fyrst og fremst enga acostic (ea hljm); engin upptkuskilyri; enga hljfrageymslu, sem hgt er a nefna v nafni og enga ntnageymslu, svo nokkur dmi su tekin.

Hljmurinn aalsal jleikhssins er algjrlega hfur til sinfnutnleika, eins og eir hafa eflaust teki eftir, sem hafa hltt tnleika hljmleikaslum erlendis, enda er jleikhsi ekki byggt me a fyrir augum, a halda ar sinfnutnleika.

niurlagi greinar sinnar undir fyrirsgninni a sem koma verur segir hfundurinn fr portglskum feramanni, sem fr slandi a hla La Bohme eftir Puccini flutta af eintmum slendingum. Feramaurinn getur ekki ora bundist egar hann kemur heim til Portgal og segir fr essari litlu, stoltu menningarj norur vi heimskautsbaug, sem er svo rk af menningaraufum, a hn sna eigin peru og sinfnuhljmsveit. Og slendingar komast vi af hinum erlenda palladmi eins og svo oft ur. En segir: En hver er svo sannleikurinn v, - sannleikurinn, sem hinn portgalska feralang hefur ekki rennt hinn minnsta grun ? Engin j heiminum, sem vill telja sig til menningarja, br jafn illa a sinfnuhljmsveit sinni og slensk menntayfirrvld sj sma sinn a gera, - abnaur og fjrframlg eru svo lleg, a skmm er a. a verur a reisa hr tnlistarhll, ar sem hljmsveitin getur haft snar fingar, tvarpshljmleika og almenna tnleika alveg eins og rki hefur byggt jleikhsi fyrir leiklistina, Listasafn slands fyrir mlaralist og hggmyndalistina og bkasfn, ar sem slenskum almenningi gefst kostur a kynnast slenskri ritlist.

Velviljaur stjrnmlamaur, vinur litla mannsins, lagi til hr fyrr rum, a sinfnuhljmsveitin yri lg niur og listaflki sent t um van vll a kenna tnlist. tt segja mtti a slk rstfun kynni a leia til fjrgvunar tnlistarsklanna br, tti msum, a etta vri jafn gfulegt og a efla grunnsklana me v a leggja niur hsklann. Sem betur fer hefur skilningur a essu leyti aukist. virist huginn enn vera tpu meallagi v a tnlistarhs rsi og vi svipuu fari og fyrir hlfri ld eins og lst er gtri grein Gunnars Egilssonar, klarnettuleikara, sem til er vitna hr a ofan. Tnlistarikunin er ger a hugamli rngs hps og liti er fram hj llum eim skara sem tnlistina leggur stund um okkar daga.

Og einnig er liti fram hj essum brotnu alumnnum, sem ruddu brautina og voru jafnvel Vestfiringar eins og Einar Oddur, aldir upp bkabinni safiri ea sktuilfari fyrir Vestfjrum. Margir essara alumanna fluu sr menntunar va um heim til a mila landsmnnum list sinni vi krpp kjr og af nnast skiljanlegum brennandi huga. eir lgu grunninn a v, sem vi bum vi dag.

r eru furu lfseigar minningarnar um Olav Kielland sveiflandi tnsprotanum Gtemplarahsinu, dragandi fram a besta misjafnlega vel undirbnum hljfraleikurum og erilsm afgreisla skmmtunarsela fyrir missri hversdagsvru loftinu, tmabr karlakrssngur undir s litlu binni Sigtni, kvartettfingar Fjlugtunni, lrablstur Hljmsklanum og sveifla strsveitar Breifiringab. N lgfila, srsmu fyrir pabba Englandi, gjf Ragnars Smra. Hfingslund, sem aldrei er frekar hf ori og vafalti Ragnari gleymd ur en leyst er r nsta vanda listarinnar..............

.............er vafalt glggur hagfringur og ber gott skyn a sem vel m fara vi hagstjrnina. Hann vill fresta tnlistarhsi. En honum er ekki tla a forgangsraa samflagslegum verkefnum okkar. a er stjrnmlamnnum tla, sem eli mlsins samkvmt urfa a geta liti bi til brausins og draumanna. Og maurinn lifir ekki af braui einu saman. Hann lifir alls ekki af braui. Hann lifir af vintrunum.

a var merkilegur dagur sgu hugmyndanna, egar Sigurur Nordal komst a essari niurstu.

Spilling VG og BSRB?

Manninum var bent fyrir 2000 rum a mannjfnuur vri vandasamt fyrirbri; vi gtum veri glmskyggn bjlkann og flsina, hvort vri fls ea bjlki okkar auga og hvort vri auga brur okkar. Vi btist svo, a bjlki og fls er ekki a sama augum allra. S jflagsumra, sem n sr sta ber essa merki. Eins og a drekka vatn taka umrusnillingar hversdagsins "mralskt" af lfi, sem taldir eru hafa heilu barrskgana augunum. Einkum fyrir spillingu. ingmenn hafa ekki lti essa umru fram hj sr fara og jafnvel teki tt henni. g tla a lta reyna , hvers konar viarbtur er mnu auga.

g hef lengi velt fyrir mr stu gmundar Jnassonar, alingismanns. Jafnframt v a teljast til lggjafa jarinnar er hann verkalsleitogi og fer fyrir einum strstu hagsmunasamtkum launega, Bandalagi starfsmanna rkis og bja. g ver a viurkenna a etta hefur lengi vafist fyrir mr. Sennilega fleirum. a getur ekki veri gmundi einfalt verk a skilja milli hagsmuna jarinnar, sem hann gtir ingi og hagsmuna stttarflagsins, sem hann gtir utan veggja ingsins. a skildi maur tla.

egar g tk fyrir mrgum rum vi forustu flugu stttarflagi, Lknaflagi slands, tk g kvrun um a draga mig hl vi mlefnavinnu eim stjrnmlaflokki, sem g tilheyri. Mr fannst a ekki samrmast eirri trnaarstu, sem g hafi teki a mr, hvorki me tilliti til umbjenda minna lknaflaginu n flaga Sjlfstisflokknum.

N er miki rtt um enn skrari askilna hinna riggja stoa rkisvaldsins og a ar skuli Alingi fremst meal jafningja. g tek undir a. g veit, a gmundur er meira gefinn fyrir jfnu en jfnu, rtt en rtt og hjarta hans brennur fyrir sibtina. a er vel. g er viss um, a hann mun ra essi vandkvi sn vi flaga sna ingflokki Vinstri grnna.

Ea "flsbyltingin" vi a, a astandendur hennar hafi allir flsar snum augum, en bjlkana s a finna augum eirra, sem eir gagnrna? Maur spyr sig.

Skrifa 24.01.09


mbl.is Lgreglumenn skoa rsgn r BSRB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi verum ekki svipt sjlfum okkur!

a var fallegur dagur gr sunnan heia.Einhverra hluta vegna vaknai g snemma, fr ofan, fkk mr te og kveikti tvarpinu. Njrur P. Njarvk var snum vikulega tti a fara yfir kveskap Jns Helgasonar, prfessors, sem gjarnan er kenndur vi Kaupmannahfn. Jn var hrjfur maur og ekki allra en ljin hans eru mjk og hl og bera vott um mikla ttjararst. eim leiir hann saman tfrandi myndmli blbrigi tungu og hugsunar, annig a af vera mikil listaverk og fgur. Jn vissi hvers hann fr mis tleginni Hfn.

a var lka fallegt a sj ssur leia Ingibjrgu af fundi forstisrherra og heyra hana san og sj skjnum fulla me skrleik og snerpu eins og ur. Og svo kom Geir. Hann var strkslega klddur og a var ltt yfir honum og eins og veurskjunum, sem fylgt hfu honum lina mnui, hefi veri sviptburt.

essi dagur stafesti a eitt, a bjartar sumarntur koma aftur.g b gu landi me gu flki og Bubbi syngur: essi fallegi dagur.


mbl.is Bjartar sumarntur a baki slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Helgarmoli: Tyrilmri

Tyrilmri Snfjallastrnd vestur Djpi stendur gamla barhsi enn, a s komi anna hundrai. a er arna fjrukambinum vestan vi nju hsin eins og afskipt hruskoti gamalmenni varpa, sem engar krfur gerir, hvorki til fegurarinnar n eilfarinnar. a hallar undir flatt upp innlgnina nnast eins og fatlaur maur, sem sktur xlinni upp a vegg sr til hvldar. annig hefur a veri san g s a fyrst fyrir hlfum rum ratug. a minnir skakka turninn Pisa, sem hefur hagrtt sr grunninum og er samt dmkirkjunni og skrnarkapellunni leiinni t . ar mun essi renning lenda, ef tmarnir endast. En gamla hsi Tyrilmri er engri srstakri vegfer og mun ekkert fara. a bara er arna og geymir sna sgu fyrir okkur.

v minnist g etta, a Gumundur lafsson, hagfringur, lauk upp Tmanum og vatninu fyrir okkur Kiljunni fyrir nokkru. etta geri hann svo snilldarlega, a n er kvi eins og opin bk og allar flknar vangaveltur um a hjmi eitt. gamla daga voru tveir vinir fer milli staa suur Gyingalandi, egar riji maurinn slst fr me eim. egar heim var komi buu eir honum binn og sagt er a hann hafi broti braui og loki upp ritningunum. Og augu eirra opnuust segir ar. annig var essi kvldstund me Gumundi. rstutt vegfer um Tmann og vatni, sem geri erfii vegmra bkmenntafringa a engu. etta var eins og ningarstaur, ar sem eir tku mti okkur, Gumundur og Danel heitinn lknir Dalvk.

Hann geri margt vel.

Aalsteinn Kristmundsson, sar Steinn Steinarr og hfundur Tmans og vatnsins, fddist Laugalandi Skjaldfannardal vi Djp. Hann var af blftku flki, sem tti ekki alltaf ruggt skjl lfinu frekar en Steinn sjlfur. Steinn lifi vi krpp kjr lengst af sinni vi og stundum vi sra ftkt. a var v ekki vsan a ra, egar hann var stfanginn ungur maurinn Reykjavk runum fyrir str. Utan af landi, skld og lfsknstner og jafnvel kommnisti, me visna hnd. stfanginn af lknisdttur? Ekki sjens. Hann og Louisa Matthasdttir og Nna Tryggva voru vinir. Hann elskai Louisu en Nna elskai hann ea fugt. Hva vitum vi um a? En r fru bar og Steinn sat eftir og endai lf sitt Fossvoginum. Eftir situr heimslist og eilf altaristafla Sklholtsdmkirkju og Tminn og vatni tungu, sem einungis rfir srvitringar verldinni skilja - og ekki einu sinni eir.

Tminn og vatni er starlj og vi skulum vista okkur fyrir helgina me mndli ess, egar skldi gerir sr grein fyrir ornum hlut og sttist vi hann:

" slhvtu ljsi

hinna shru daga

br svipur inn.

Eins og tlbltt regn

s g tr n falla

yfir trega minn.

Og fjarlg n sefur

fami mnum

fyrsta sinn."

r Tmanum og vatninu e. Stein Steinarr, 15. liur.

Foreldrar Steins voru Tyrilmri um skamma stund. S saga lifir sveitinni, a ar hafi Steinn ori til. gamla hsinu, sem hallar sr til slarlagsins og er ekki neinni srstakri vegfer. a er eins g tilgta og hver nnur. Allar sveitir eiga sn skld. Nauteyrarhreppur Hllu og Sigvalda Kaldalns, Dalirnir eiga Jhannes r Ktlum, kennara Steins, og Stefn fr Hvtdal og mrg nnur. Steinn var til og fddist vestur vi Djp og v verur ekki breytt, frekar en a v veri breytt, a folald er kennt vi ann sta, ar sem v er kasta.

Listin lifir okkur.


Grrarsta fasisma og ofbeldis

a arf a segja essu flki, a Aljagjaldeyrissjurinn og Evrpusambandi me Breta broddi fylkingar su a koma hr ft nju Weimar-lveldi, sem gti ori grrarsta fasisma og ofbeldis.
mbl.is Fjalla um mtmlin va
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flk sem vill illindi

... og vlar ekki fyrir sr a persnugera vandann. essu munum vi standa me lgreglunni 100%. etta flk er ekki eftir lgreglunni. a er eftir okkur til ess a jin berist banaspjtum.Elsta trikki bkinni til ess a n vldum.

v verur ekki kpan r v klinu.


mbl.is Nafnbirtingin grafalvarlegt ml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N er ng komi

Mtmlin hafa n hmarki. au hafa lka n markmium snum. N er s brotalm komin rkisstjrnina, sem ekki verur btt. Kosningar vera fyrir mitt r. Almenningur hefur snt mtmlendum miborg Reykjavkur miki umburarlyndi og skilning, ar sem markmiin og skoanir hafa fari saman. Lgreglan hefur stai sig vel vi erfi strf.a er auvelt a setja sig hennar spor en erfitt a sj, hvernig maur mundi leysa verkefni. a er ekki llum gefi svo vel fari.

Vi munum leysa etta eftir leikreglum lrisins, sem vi hfum settokkur stjrnarskrnni. Ef vi viljum breyta stjrnarskrnni, gerum vi a eftir eim smu reglum. eir, sem komu til a ryja byltingunni braut ea stjrnleysinu, munu vera fyrir vonbrigum. Almenningur mun verja stjrnskipanina.


mbl.is Lgreglumaur enn sjkrahsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gujn dag:

"Ekki kenna illum hug um a, sem skra m me vitahtti."
mbl.is Tveir lgreglumenn slasair
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband