Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

N hugsun - vonandi

a er fagnaarefni, a etta flk er fari a hugsa um eitthva anna en Sjlfstisflokkinn, en hann hefur a haft heilanum san haust.  ttaist um tma ntt a Jhanna tlai ekki a n a rfa sig t r klisjunum.  etta neistaflug kvld lofar ekki gu. Steingrmur verur sjlfum sr erfiastur.
mbl.is Getum vali r rum kostum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"jin mun ra"

segir VG.
mbl.is Tri ekki a Samfylkingin lti stranda ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tveir Jnar

"Mr hefur lka veri sagt a essi sami kennari minn hafi lti svo um mlt, a a hann hefi mtt velja, hefi hann ekki vilja vera uppi neinsstaar annarsstaar n neinum rum tma, einungis af v a hann hefi fengi a hla Jn Sigursson. Okkur kann a ykja etta barnaleg tilbeisla, og vi segjum eflaust me sjlfum okkur: nei, er munur a vera uppi n egar allt er betra horfi, jin frari og kjarkari, margfalt fleiri roskabrautir sem blasa vi slenskum mnnum. Samt er ekki vst a gamli maurinn hafi tala alveg t blinn. Vi sem lifum tmum skurs og lta og verum a hlta forustu leitoga sem ekki vla fyrir sr a rangfra og segja satt upp opi gei llum landslnum, hljtum, a minnsta kosti anna veifi, a lta me sknui aftur til eirra tma egar landsml voru rdd me rkum og stillingu, egar einn var foringinn sem allir gtu treyst til a halda einarlega og fast og viturlega llum mlum, foringinn sem ekki hafi aeins mtt orsins heldur jafnframt vit, ekkingu, viringu fyrir sannleikanum og bilandi trygg vi ann mlsta sem hann vissi rttastan."

Jn Helgason; kvldvku Kaupmannahfn 17da jn 1943.


mbl.is Hir styrkir fr Baugi og FL
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

reyta er ekki eingngu gileg...

...hn getur lka veri lfshttuleg undir essum kringumstum. Frslan hr a fram er mjg vieigandi. Vonandi gengur etta allt vel hj feramnnunum og bjrgunarsveitinni.
mbl.is Konur vandrum rfajkli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niurskururinn fagnaarefni fyrir lkna

Loksins, loksins! Loksins vera mr skapaar astur eftir 30 r jnustu rkisins til a vinna smu skilmlum og arir launegar .e. vitandi a morgni hvenr vinnutmanum lkur a kvldi. N veit g a jnustu minni vi heilbrigisrherrann lkur kl. 15:55 hvern dag og get g gengi t af vinnustanum sttur vi gu og menn, hafandi greitt keisaranum a sem hans er.

Skering dagvinnuteknaum 12 % pls er viranleg upph, egar hugsa er til ess, a fyrir hana fstvel afmarkaur og vel skilgreindur vinnutmilkna annars vegar og betri hagur rkissjs hins vegar.


mbl.is ttast hrif sparnaar heilsugslunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kilja Egils varpar ljsi tvo strka ...

...ea llu heldur unga menn, sem hittast sjkrabei annars. S er yfirkominn af kvenlegri ahlynningu og nnast fangi umhyggju hennar. etta er Mistrtinu runum eftir fyrri heimstyrjld og tengdamamma mn sluga einhvers staar nsta ngrenni ungbarnarjunni vntanlega.

Vi hittum nst bjartri sumarnttinni lei inn fyrir Rauar og austur grjtholtin ofan vi Tungu og ar innaf. eir eru yrstir og svangir og fyrirhyggjulausir ess utan. holtinu ofan vi veginn er greiasala heimahsi og anga hverfa eir. Fjallmyndarleg kona, sem yngist me hverri setningunni, klifar einlgt v, a beinanum s loki ann daginn. Um lei ber hn eim mjlk og btir , egar sr bor. eir launa greiann me flissi og fflaltum og a lokum hltri, annig a mjlkin purast um og yfir . etta kannast allir vi, sem enn hafa heilsu til a rifja upp skurin.

San liggur leiin inn fyrir b. Ferin skist illa ar sem einn er vanbinn til ftanna og er annar fturinn lakari, hva sem Gunnlaugi ormstungu lur. Magns Blikastum tekur upp en ekki bensn lengra en a heimreiinni sinni og eir leggja hlsinn ofan Lgafells og fara um ma og mrar Skammadal til Mosfellsdals. S sem heldur penna er ar kunnugur. Hann kemur eim hsaskjl ar sem eir losna vi vosbina. a m hverjum manni ljst vera, a hinn bklai frunautur er hfundi textans hjartflginn og frsgnin lk msum rum, ar sem finna m lsingar essa manns af samtarflki snu. ar sleppur jafnvel Erlendur Unuhsi ekki undan.

a rifjast upp, a nokkrum rum ur er hfundurinn, varla kominn af barnsaldri, hrossaragi Hvalfjararstrnd og verur ar ferstola fyrir gestrisni heimamanna. Hann lsir v svo, a a taki lungann r deginum a n upp hita undir frambrilegu bakkelsi. ar rekst hann rifrildi r blai me lji eftir Jhann Jnsson, Hafi dreymir, og verur svo hugfanginn af kvinu, a meldurinn og bakkelsi endist honum til a lra a fyrir lfi. essu segir hann fr Grikklandsrinu eins og gngufrinni til Laxness. Skldi r lafsvk, essu gusvolaa plssi, er ruvsi en anna flk, arir menn, nnur skld. Handgegnar mannlsingar me kerskni, rslum og hi, jafnvel egar vinir eiga hlut, eru hr vsfjarri. N vkja eir fstbrur, Gerpla og allur blkurinn aftur til Steins Ellia fyrir broddlausri nrgtni og lotningu. raun einhvers konar fugmli gjrvllu skldverki Laxness. sta Sllilja hefur srstu ekki lka.

Rmum ratug sar frum vi um Skldatma til Leipzig,ar sem eir eya tma saman Jhann Jnsson, skld fr lafsvk og Halldr Gujnsson, rithfundur, fr Laxnesi. eir fara um slir Bachs, Jhann og Halldr, annar a ba sig undir dauann, sem aldrei vill koma og hinn a kveja stvin. Baksvis er leikkonan sem br vi Jhann dauastri hans, fr Ghlsdorf. Sgur fara af henni sar slandi torskilinni einsemd Tjarnargtunni vi nauman kost.

Hennar sgu hfum vi vanrkt.

Skldatmi er merkilegur fyrir essar ftklegu lnur um manninn, sem Halldr Laxness elskai heitar en ara, sem hann gerir a umtalsefni, ef fr eru skildar amma hans og mir. A ru leyti er Skldatmi teprulegur fltti fr snskum sklarum, katlsku og hinu gerska vintri kommnismans.

Hvar hafa dagar lfs ns lit snum glata?

a er ekki me llu ntt a eya sm tma vi sjnvarpi, egar Kiljan er annars vegar.


Sigurur Kri stendur fyrir mlfi

...samt rum ingmnnum Sjlfstisflokksins. Mr snast eir n vera allir mlendaskr og hver straftur flot dreginn.Gufinna rektor var rustli rtt essu og tuggi upp eftir Siguri Lndal og Dav r Bjrgvinssyni margvlda tuggu, sem vitna hefur veri til oftar essum umrum en tlu verur komi.

Hva er a anna en mlf? Stundum hafa ingmenn bori gfu til a sammlast um, a svo vri komi umru, a ll rk vru fram komin og stulaust a teygja lopann frekar. N er eitthva anna ferinni.

Sjlfstismenn standaog reyta af sr fjarirnar ar til engin verur eftir fyrir kjrkassana.


mbl.is ingmenn syngja og dansa darraardans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Maur mr nkominn

Ekkert fr snorti

ttarlaukinn;

hann fer um boga litbriganna

eins og enginn s grdagurinn.

Kreppan er vsfjarri,

andvarp fortar.

N er nr dagur,

jnn vonar og glei,

sem opnast eins og draumur

blu skri.

Hs bjargi

byggt slheitu landi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband