Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Enn gengur Agnes erinda útgerđarmanna og eigenda Mbl.

Ţorgerđur sýndi ţrek og ţor í gćr. Formanninum vafđist hins vegar tunga um höfuđ og var augljóst ađ munnurinn mćlti ekki af gnćgđ hjartans. Ţađ er skömm ađ ţeir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins, sem eru í raun fylgjandi ađildarumsókn, skildu ekki fylgja sannfćringu sinni ađ frágengnum breytingatillögunum. Skagamađurinn úr Mosfellssveitinni fór ţar ađrar leiđir.
mbl.is Stađa Ţorgerđar Katrínar veikist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Raunsćiđ af skornum skammti hjá stjórnarandstöđunni

Forusta VG hefur sýnt verulega ţrautseigju og úthald í gífurlega erfiđu máli og tekiđ ţá lýđrćđislegu afstöđu, ađ ţjóđin fái tćkifćri til ađ taka afstöđu til ESB ţegar efnisatriđi samnings liggja fyrir. Baráttan um ESB-ađild verđur ţá vonandi málefnaleg en ekki byggđ á hindranaleik eins og amrískur fótbolti.

Stađa Sjálfstćđisflokksins verđur sorglegri međ hverjum deginum og tímabćrt ađ hugsa sér til hreyfings.


mbl.is Samţykkt ađ senda inn umsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varđar árina og rćđarann

Leiđin ađ Olympíuleikvanginum í Barcelona lá um langar brekkur og ţótti flokka hafrana frá sauđunum. Engin tillaga kom fram um ađ haga ţessu öđruvísi né ađ jafna brekkurnar.
mbl.is Ósátt viđ skipulag hlaupsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband