Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Tóku upp greiđslukort ríkisins

Fyrir stuttu varđ mikill hávađi vegna ţess ađ einn af forsvarsmönnum KSÍ hafđi tekiđ upp greiđslukort samtakanna suđur í Sviss og notađ ţađ til ađ greiđa fyrir vín og fagrar meyjar handa sér og gestum sínum auk ţess ađ missa kortiđ í hendur misráđvandra vandalausra.

Nú hefur ţađ veriđ endanlega stađfest af Sólon Sigurđssyni fyrrum bankastjóra í viđtali viđ Fréttastofu Ríkisútvarpsins í gćrkvöldi ađ svipađri ađferđ var beitt viđ einkavćđingu bćđi Landsbankans og Búnađarbankans. Ríkishirslurnar voru opnađar og greitt fyrir okkar eignir međ okkar eigin fé. Lánallínurnar lágu bara í kross ţannig ađ dćmiđ liti betur út.

Enn á ný berast böndin ađ kjörnum fulltrúum ţjóđarinnar, sem ţá fóru međ völd. Einkavćđing ríkisbankanna var eins misheppnuđ og hugsast gat og höfuđorsök ţeirra skemmdarverka, sem framin voru á hinu frjálsa og opna ţjóđfélagi á síđustu árum.

Ţann skađa mun ganga seint og illa ađ bćta.  


Ömurlegur málflutningur bloggara v. ţessa frétt

Ég hef lesiđ í gegnum ţennan á ţriđja tug fćrslna viđ ţessa frétt og ekki rekist á eina, sem haft hefur ađ geyma efnislegar athugasemdir viđ málflutning prófessorsins. Andófiđ byggist á "Júdasi" og "handrukkun" og fleiru í ţeim dúr. Mađurinn er greinilega óalandi og óferjandi og ber ađ taka af launaskrá hjá hinu opinbera, ţar sem hann fer gegn hagsmunum ţjóđarinnar.

Fyrir fáeinum misserum leyfđi lítill minni hluti frćđimanna og jafnvel stjórnmálamanna sér ađ gera athugasemdir viđ framgang efnahagslífsins og vekja máls á ađ illa kynni ađ fara. Ţá var ţeim mćtt međ sömu ađferđ og hér er beitt ţó vera kunni ađ orđalagiđ hafi ekki veriđ jafn ruddalegt og hér má sjá.

Nú nagar ţjóđin sig í handabökin fyrir ađ hafa ekki lagt viđ hlustir.


mbl.is Gegn hagsmunum Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband