Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Íslandsmađurinn á fleygiferđ

...og Jón Bö, Finnur Torfi og Jóhannes úr Kötlum löngu gleymdir. Ađ ekki sé talađ um Skagfjörđ og mig og fleiri.
mbl.is Örtröđ bíla í Fljótshlíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig hefur álagning olíufélaganna ţróast í krónum?

Einlćgt er klifađ á ţví ađ álagning olíufélaganna hafi ekki breyst hlutfallslega síđasta áriđ.  Ţađ segir mér ekki annađ en ađ tekjur olíufélaganna hafi aukist umfram almenna verđţróun hér á landi. Innkaupsverđ hefur hćkkađ til samrćmis viđ fall krónunnar og skattar á eldsneyti til samrćmis viđ aukna tekjuţörf ríkisins.

Ţađ kemur á óvart ef tekjuţáttur olíufélaganna í hverjum lítra hefur ţróast á sama hátt. Ţađ vćri spennandi ađ fá frá ţeim upplýsingar um ţađ.


mbl.is Eldsneytisverđ međ ţví lćgsta sem gerist í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ein lög, ein ţjóđ í einu landi

...annađ gengur ekki.
mbl.is Ísrael gerir árás á Gaza
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarandstađan situr um líf ríkisstjórnarinnar

Ţjóđin á mest undir ţví núna ađ forusta VG lifi af stjórnarsamstarfiđ viđ Samfylkinguna. Ţađ gerir hún ekki međ liđsinni BB og Sigmundar Davíđs.

Ţvert á móti.

Spurningin er ţví ađeins ţessi: Hvenćr og viđ hvađa ađstćđur mun minnihluti VG-ţingmanna rétta Ţorgeiri höndina, ţar sem hann hangir í hvönninni.

Ţegar upp er stađiđ ţá eru ţetta í raun ţau einu örlög, sem fyrir hvorum tveggja liggja. Ţađ er ekkert val.

Stjórnarandstađan situr um líf ríkisstjórnarinnar. Ţeim gengur ekkert annađ til en ađ fella hana ţrátt fyrir ađ ţau launráđ kunni ađ valda ţjóđinni meira tjóni en ávinningurinn kann ađ verđa frá ţeirra sjónarhóli. Ţeirra hlutskipti verđur ţá ađ hafa stjórn á undanhaldinu fyrir sannleikskröfunni og hagrćđing sögunnar í ţágu ţeirra, sem leiddu ţjóđina til glötunar.

Vissulega hafa atburđir síđustu vikna orđiđ til hagsbóta fyrir hugsanlega betri niđurstöđu Icesavemálsins en ţađ sá enginn fyrir og forustumenn stjórnarandstöđunnar hafa purkunarlaust notađ ţetta mál eins og verstu tćkifćrissinnar og ekki vílađ fyrir sér ađ snúast eins og trekkspjöld og ganga á bak orđa sinna eđa amk. flýja frá gefnum yfirlýsingum hvađ eftir annađ. Nú er slegiđ úr og í međ ţađ, hvort yfirleitt ţurfi ađ borga ţessa peninga og ţjóđin ćrđ međ fagurgala um afl samstöđunnar. Eđa međ öđrum orđum ţá er föđurlandsástin hert viđ afl ţjóđaratkvćđisins og ţjóđin teymd út í fen án nokkurrar fyrirhyggju.

Ţađ eru takmörk fyrir ţví, hve langt á ađ ganga í nafni hugsanlega bestu fjárhagslegu niđurstöđu sérstaklega fyrir ţingmenn, sem í orđi hafa stutt og vilja styđja starfhćfa ríkisstjórn á vinstri vćng stjórnmálanna. Lengi skal manninn reyna er sagt, en ţađ er enginn svo sterkur, ađ hann ţoli brćđravíg án sára.


mbl.is Til í sćti á réttum forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líf ríkisstjórnarinnar veltur á stuđningi stjórnarliđa - ekki stjórnarandstöđunnar

Ef minnihlutinn í VG fćr sífellt ađ fríhjóla, ţannig ađ ríkisstjórnin verđur ađ reiđa sig á ađkomu stjórnarandstöđunnar í hverju máli, ţá er feigđin ekki langt undan. Óreiđan og agaleysiđ verđa ekki einvörđungu bundin viđ Icesave, heldur mun hin sjalhverfa afstađa minnihlutans í VG eitra smám saman huga ţeirra, ţannig ađ viđ ekkert verđur ráđiđ.

Ţađ mun skila sér í öđrum óförum ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Heita ekki stuđningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband