Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Samhverfa

Ţú

međ ódáinsakra

í blóđi

og auđnu mína.

 

Hjartsláttur

vćngja ţinna

er vegferđ mín

frá einu mosavöxnu spreki

til annars.

 

Viđ eigum

veglaust mark

án móta.

 

 


Hćttu nú ţessu bulli Andrés

Ţú og ađrir stjórnarliđar haldiđ um valdataumana nú um stundir. Ţiđ fariđ međ völdin. Ţađ stođar ekki ađ benda á ađra.
mbl.is Valdhafar vilja ekki breyta stjórnarskránni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru Eyjamenn ađ fara á límingunum?

Ţessi frétt og yfirlýsing Eimskipa ber međ sér, ađ skipstjórar Herjólfs hafa veriđ undir ţrýstingi ađ sigla skipinu frá Eyjum til lands ţegar ţeir hafa metiđ ţađ áhćttusamt. Ef ţessi leikur er stundađur í Eyjum ţessa dagana og jafnvel endranćr ţá er ţađ háskaleikur. Skipstjórarnir verđa ađ geta lagt hlutlćgt mat á ađstćđur sem fagmenn og ótruflađir af tilfinningum og hagsmunum, sem eru miklu minni en öryggi farţeganna, áhafnar og skips, sem ţeir bera ábyrgđ á.

Nú er komiđ í ljós, ađ flugstjóri vélar, sem fórst í Rússlandi í fyrra og flaug međ forseta Pólands og annađ fyrirmenni, var undir miklum ţrýstingi ađ lenda vélinni í slćmu veđri, ţótt allt mćlti gegn ţví. Hann tók ranga ákvörđun sem var mannleg.

Ekki setja skipstjóra Herjólfs í ţessa ađstöđu.


mbl.is Í höndum skipstjórans hvort siglt er
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skálanes hefur aliđ börn náttúrunnar

Lengst af á síđustu öld fór fyrir búi á Skálanesi Jón Einar Jónsson, bóndi, ásamt konu sinni Ingibjörgu, sem ćttuđ var frá Bíldudal. Ţar ólu ţau upp stóran barnahóp í litla húsinu viđ veginn. Tvö herbergi og eldhús. Ţau hjónin voru gestrisin úr hófi og höfđingjar heim ađ sćkja. Jón Einar var Breiđfirđingur, sem sleit barnsskónum m.a. í Breiđafjarđareyjum. Ţađ var hann sem sagđi mér, ađ Passíusálmarnir hefđu bjargađ ţjóđinni frá nýguđfrćđinni. Hann var fćddur aldamótaáriđ 1900.

Jón stýrđi um árabil verslun í Skálanesi fyrir Kaupfélag Króksfjarđar. Ţjónustulundin var einstök og aldrei spurt um opnunartíma. Og klubban var á vísum stađ handan viđ veginn ef berja ţurfti harđfisk. Harđfiskurinn var einstakt sćtmeti á Skálanesi.


mbl.is Frćgur vegur hverfur á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnlyndi

Svandís hefur valdiđ mér vonbrigđum. Hún kom fersk inn í borgarmálapólitíkina og virtist laus viđ klisjukennt ţref stjórnmálanna. Sá hlutina ađ ţví er virtist í nýju ljósi. Notađi amk. ný orđ yfir hlutina sem almenningur skildi. Nú hefur á daginn komiđ ađ ţetta var ekki nýtt sjónarhorn, hvađ sem öđru líđur.

Svandís bođar ráđherrarćđi. Ţađ er sú stjórnsýsluađferđ, sem sögđ er vera ađ liđa VG í sundur. Ţađ ćtlar ađ ganga erfiđlega ađ sameina sósíalismann og lýđrćđisástina. Ítrekađar tilraunir til slíkra hjónabanda hafa fariđ út um ţúfur allt fram á ţennan dag.


mbl.is Ţörf á ítarlegri umrćđu um stjórnsýslu Orkustofnunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bolli eđa Kjartan?

Hér annars stađar á blogginu má finna vangaveltur undir fyrirsögninni: Guđrúnar saga Ósvífursdóttur. Ţví miđur leyfir sá höfundur ekki athugasemdir viđ bloggiđ sitt, sem óneitanlega vćri skemmtilegt ađ gera. 

Ţađ er vissulega rétt ađ Laxdćla fjallar fyrst og fremst um Guđrúnu en ekki ţá fóstbrćđur Kjartan og Bolla. Líf Guđrúnar er ţráđur sögunnar. Sagan er reyndar ađ öllu leyti saga kvenna og eru karlar í aukahlutverkum.  Ef til vill hefur kona sagt söguna fyrir. Ćttmóđir Sturlunga? Guđný Böđvarsdóttir? Hún var öllum hnútum kunnug um Dali og Snćfellsnes.

Kjartan var glćsilegur oflátungur og yfirgangssamur og hafđi unniđ sér margt til óhelgi, ţegar hann féll. Guđrún elskađi Bolla, sem var höfđingi í lund og langţreyttur til vandrćđa. Bolli var vćnstur hennar manna en beittur andlegri kúgun af hálfu Guđrúnar til ađ fremja óhćfuverk.

Ég held ađ Hannes Hólmsteinn sé glámskyggn, ţegar kemur til ţess ađ greina á milli afburđamanna og hćfileikamanna, eđa hvort yfirleitt sé einhver brýn nauđsyn til ţess.  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband