Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

90 km í nćsta lögregluţjón - til allra átta

Niđurskurđurinn kemur víđa viđ og dregur dám af ţeim, sem um véla. Ţađ er t.d. í forgangi ađ skera niđur skólamötuneyti, fćkka starfsmönnum og gefa börnunum verksmiđjuunnin matvćli stappfull af salti, köfnunarefnissamböndum og kartöflumjöli ađ ekki sé talađ um öll E-merktu aukaefnin. Svo á enn ađ fćkka í lögreglunni.

Ţar verđur m.a. tekinn af lögregluţjónninn í Búđardal. Ţá verđur á Vestfjarđaveginum í Hvammssveit og á Svínadal 90 km. í nćsta lögregluţjón hvort sem leitađ er í Borgarnes, Stykkishólm eđa til Hólmavíkur.  Ef ţađ er ţá fćrt - eins og kallinn sagđi.

Lćknisţjónusta stendur höllum fćti á ţessu svćđi. Halda menn ađ ţetta verđi til ađ bćta ástandiđ, ţegar lögreglunni verđur ekki fyrir ađ fara til ađ vinna međ í erfiđum slysum?

Samfélag okkar er brothćtt og menn verđa ađ horfa á heildarmyndina, ţegar veriđ er ađ fást viđ afdrif byggđarlaganna.


Gildishlađin og leiđandi spurning

eđlilegt.....fái. Marklaus könnun.
mbl.is Meirihluti vill ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljóđaljóđ

Árstíđum saman

hef ég ferđast

frá einni opnu

til annarrar

og nú fangar

ţú mig

í pakkhúsi minninganna.

 

Ţar eru plastdósir

fullar af litríkum tannburstum

sem týna tölunni

einn af öđrum

án nokkurrar miskunnar. 

 

Tilvísun í Matthías Johannessen 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband