Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Aukinn líkamsţyngdarstuđull (BMI) á unglingsárum ýtir undir kransćđasjúkdóm á miđjum aldri

segir í nýrri rannsókn ísraelska hersins á 37000 karlmönnum skv. New England Journal of Medicine í morgun.  Um er ađ rćđa bein tengsl hćkkađs líkamsţyngdarstuđuls viđ kransćđasjúkdóm án ţess ađ falla undir skilgreinda offitu. Offitan tengist ţróun sykursýki best um ţađ leyti, sem sykursýkin greinist, en kransćđasjúkdómurinn á sér sterk tengsl viđ líkamsţyngdina bćđi á unglings- og fullorđinsárum. Ţessar niđurstöđur styđja ţá kenningu, ađ grunninn ađ heilbrigđi kransćđanna er veriđ ađ leggja um ćvi alla.

Eins og kunnugt er, ţá hefur náđst mikill árangur í baráttunni viđ kransćđasjúkdóm bćđi hér á landi og annars stađar á Vesturlöndum. Fréttir af versnandi holdafari ţjóđarinnar, ungra jafnt sem aldinna, vekja ugg um ađ viđ kunnum ađ eiga von á nýrri bylgju kransćđasjúkdóma ţegar fram í sćkir. 

 


Styrkir áćtlanir um Vađlaheiđargöng

Eins og áđur hefur veriđ bent á á ţessu bloggi, ţá eru áćtlanir um umferđ viđ vegabćtur venjulega varkárar og taka ekki miđ af ţeim samfélagslegu breytingum, sem vegabótunum fylgja.

Ţessar tölur ćttu ađ treysta fyrirćtlanir um Vađlaheiđargöngin.


mbl.is Meiri umferđ um Héđinsfjarđargöng en reiknađ var međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífeyrissjóđirnir eignist Orkuveitu Reykjavíkur

Stök jarđvarmavirkjun er áhćttufjárfesting. Hvoru tveggja endanlegt afl og rekstraröryggi til langs tíma er hverfult boriđ saman viđ vatnsaflsvirkjanir. Skuld, sem hefur ekki breiđari fót en eina slíka virkjun, er illa tryggđ. Sú leiđ, sem hér er gerđ tillaga um, ţađ er, ađ fjárfestar taki ađ sér einstakar minni virkjanir, er í tilraun í Bandaríkjunum. Ţar er tilganginum ekki leynt, ađ áhćttan sé fjárfestanna en ekki móđurfélagsins, sem tengir virkjanirnar saman.

Ţađ er mín skođun ađ víkka eigi umrćđuna og velta upp ţeim möguleika, ađ lífeyrissjóđirnir eignist Orkuveitu Reykjavíkur međ húđ og hári. Ţá gćtu eggin orđiđ í fleiri körfum og breiđari fótur undir ţeim skuldum, sem stofnađ vćri til. Sú fjárfesting ţyrfti ekki ađ ţíđa meiri áhćttu, en stofnađ vćri til međ eignarhaldi á Hverahlíđarvirkjun. Hrein eign OR í fastafjármunum, veltufjármunum og óefnislegum eignum er ekki nema um 55 milljarđar króna og heildarskuldir 233 milljarđar. Hagnađur á síđasta ári var um 13 milljarđar. Lífeyrissjóđirnir ćttu vel ađ geta fengiđ 3,5 % raunávöxtun fyrir ţessa eign ađ ekki sé talađ um 2,5% eins og allt bendir til ađ krafa verđi gerđ um í framtíđinni í nánast verđbólgu- og hagvaxtarlausu umhverfi.


mbl.is Jarđvarmaorkan í Hverahlíđ heillar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband