Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Auđvitađ er ţetta um ofbeldi

Hvađa hundakúnstir eru ţetta í verslunarmanninum. Ţađ er ekkert hćgt ađ misskilja ţessa mynd og textann. Ţađ verđur engin eđlisbreyting á barsmíđunum viđ ađ stunda ţćr innan hrings. Á ađ reyna ađ telja okkur trú um ađ barsmíđar í hring séu siđvćtt ofbeldi?

Sveiattan.


mbl.is Ekki stuđlađ ađ ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Magnús Pétursson ríkissáttasemjari,

ţáverandi forstjóri Landspítalans, hafđi gjarnan á orđi, ţegar varađ var viđ skorti á samkeppni eftir sameiningu stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík, ađ spítalinn myndi ekki eiga í samkeppni innanlands heldur yrđi samkeppnin viđ sambćrilegar sjúkrastofnanir í nágrannalöndunum.

Magnús Pétursson reyndist sannspár í ţessu, ţó hann hafi vafalítiđ ekki grunađ međ hvađa hćtti spádómar hans rćttust.  

Ţađ er átakanlegt ađ stjórnmálamönnum, viđskiptajöfrum og bankamönnum okkar daga hefur tekist međ fjárglćfrum ađ verđfella krónuna og binda ţjóđinni skuldafjötur ţannig ađ heilbrigđisţjónustan og samfélagiđ í heild hefur enga burđi til ađ keppa viđ nćrliggjandi ţjóđir um vinnuafliđ. Viđ lifum viđ afstćđa fátćkt.

Mér bárust enn fréttir af ţví í gćr ađ tveir lćknar, kollegar mínir til margra áratuga, vćru á förum til Noregs til ađ reyna fyrir sér ţar á sínu sviđi međ ţađ fyrir augum ađ flytja búferlum ef vel gengi.

Ţetta ástand verđur ekki lagađ međ ţví ađ kalla ţá á teppiđ, sem vekja á ţessu athygli.


Manfred Gerstenfeld er áróđursmeistari

sem á langan feril, sem talsmađur einhliđa viđhorfa ţröngsýnna sjónarmiđa. Skođanir hans falla ćtíđ međ sjónarmiđum, sem hampa Gyđingum umfram ađra. Ţađ má kalla ţađ kynţáttafordóma. Hann leyfir enga gagnrýni á harđlínustefni stjórnarinnar í Ísrael. Grein hans er ómálefnaleg og fjallar minnst um utanríkisstefnu Íslands en eyđir mestu í ađ gera Íslendinga tortryggilega gyđingahatara og léttvćga fjárglćframenn.

Hann er einn af ţeim mönnum, sem gera manni samúđina međ Gyđingum erfiđa og varpar skugga á glćsileg afrek ţessarar ţjóđar. Ţađ jađrar viđ ađ hann jafni gagnrýni á stjórnarstefnuna í Ísrael viđ gyđingaofsóknir. Er ţađ trúverđugur málflutningur?

Athugasemdir viđ grein hans eru margar sorglegar og sýna, ađ enn er jafn auđvelt ađ vekja upp hatur á hinu ókunnuga og framandi međal manna eins og ţađ var á dögum ţriđja ríkisins.


mbl.is Hata Íslendingar gyđinga?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert bendir til aukinnar hlýnunar

Hlýnađ hefur; ţađ er satt. Ţađ má sjá bćđi á gróđri og dýralífi ađ ekki sé tala um jökla. Blađamađurinn hefur sjálfsagt ćtlađ ađ minna okkur á, ađ hiti hafi aukist.


mbl.is Aukin hlýnun veldur breytingum í veiđivötnum landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óraunhćfur verđsamanburđur

Međ verđsamanburđi á ţennan hátt gefur Eygló sér, ađ laun bćnda og annar innlendur kostnađur gangi inn í verđlagsgrundvöll landbúnađarafurđa á sambafćrilegu verđi og í Bretlandi.

Svo er auđvitađ ekki.

Međ alvöru samanburđi mćtti etv. komast ađ ţví ađ landbúnađarvara á Íslandi sé dýrari í raun en í Bretlandi. Íslensk landbúnađarvara er og verđur okkur hlutfallslega dýr. Lega landsins krefst ţess; uppskeran er minni á flatareiningu. En viđ getum áreiđanlega keppt viđ útlönd hvađ gćđi varđar og sá ţáttur gerir mér valiđ auđvelt.


mbl.is Segir verđlag hćrra í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband