Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Sjálfstćđisflokkurinn vill ráđstafa framtíđarskatttekjum

núna.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur talađ fyrir ţví ađ skattleggja séreignasparnađ ţegar féđ er lagt til hliđar, en ekki ţegar ţađ er notađ til lífeyris eins og nú er gert ráđ fyrir. Sú ráđstöfun mundi auđvitađ leiđa til ţess, ađ kynslóđin, sem á ađ sjá um okkur í framtíđinni, yrđi svipt ţessum skatttekjum en byrđunum létt af okkur í svipinn. Ţetta tel ég eigingjarnt sjónarmiđ en alveg í takt viđ ţađ, hvernig síngirnin hefur hlaupiđ međ okkur í gönur á síđustu árum.

Pétur hefur ekki komiđ auga á ţessa ósamkvćmni í pólitík flokksins, en mun sjálfsagt leggjast á sveif međ ţeim, sem vilja spara skatttekjur af séreigninni ţar til síđar, ţegar honum verđur ljóst ţetta misrćmi.


mbl.is Veđsetning framtíđarskatttekna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mundi á Hóli

Ég er í Búđardal ađ vinna. Konan mín segir ađ ég sé ađ skemmta mér. Ţađ er nćrri lagi.  Í dag heimsótti ég Munda á Hóli á hjúkrunarheimiliđ og fékk í nefiđ hjá honum. Ţađ voru fyrstu kynni okkar Munda fyrir rúmum 30 árum ađ hann bauđ mér í nefiđ undir kaupfélagsveggnum. Síđan höfum viđ átt samfélag um neftóbakiđ. Hann er hćttur ađ taka í nefiđ sagđi hann mér. Ţađ hélt ég aldrei mundi gerast. Eins og Sigríđur Árnadóttir vinkona hans sagđi: hann fćri aldrei frá Hóli nema í kistu. Sú spá rćttist heldur ekki. Nú ţarf Mundi svolitla ađstođ og hana fćr hann hjá góđu fólki í Búđardal.

Ţegar ég kom heim í litlu íbúđina mína beiđ mín tölvubréf frá bróđur mínum í Reykjavík. Međ ţví fylgdi ţáttur, sem birst hafđi í norska sjónvarpinu um nýja tímann og gamla í Dölunum. Ţar er Mundi í ađalhlutverki og löggan, sem lék sér hjá okkur í Brimnesi á barnsaldri svo og Bjarni á Leiđólfsstöđum og fleira gott fólk.  

http://www.nrk.no/nett-tv/klipp/788276/

 


Óskađ er eftir stjórnmálamanni, sem er

heiđarlegur, skilvís, hreinskilinn, ábyrgur, alvörugefinn og málefnalegur mannvinur.


mbl.is Telur ađ Icesave-málinu verđi vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband