Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Til hliđar viđ ómálefnalegan munnsöfnuđ

Tveir menn tóku til sín gagnrýni mína um ómalefnalegan munnsöfnuđ í Evrópuumrćđunni og kröfđust annars af mér. Varđ ég m.a. viđ ţví međ pistli, sem ég skrifađi hér á bloggiđ fyrir 3 árum eđa 2009:

"Ég hef haft takmarkađan áhuga á ađ Íslendingar gerđust ađilar ađ Evrópusambandinu. Mér hefur sýnst Evrópusambandiđ bandalag gamalla ţjóđa, sem reist hafa verndarmúra umhverfis elliheimili sitt en brotiđ um leiđ innviđina, sem skiliđ hafa ţćr í sundur. Mér hefur ţótt sem hagsmunum okkar yrđi síđur borgiđ innan ţessara evrópsku múra en utan ţeirra, ţar sem fćri gefst til skyndiađlögunar ađ mismunandi mörkuđum og nota má krónuna eins og fljótvirkan ţrýstijafnara í hagkerfinu. Ađ vísu hef ég haft góđan skilning á hinu pólitíska mikilvćgi Evrópusambandsins fyrir ţjóđir Evrópu í ljósi sögunnar. Sérstaklega varđ mér ţetta ljóst eftir ađ ég kynntist ungum Ţjóđverja, sem tókst ađ horfa til framtíđar í sameinađri Evrópu og sćtta sig viđ fortíđina og ţćr hörmungar, sem áar hans höfđu leitt yfir Ţjóđverja og ađra Evrópumenn.

Svo var ţađ fyrir páska í fyrra, ađ ég skipti alveg um skođun. Krónan hafđi átt undir högg ađ sćkja og öllum, sem ţađ vildu sjá, varđ ljóst, ađ verđmćti hennar var orđiđ rekald í tafli spákaupmanna m.a. af ţví tagi, sem viđ nú lesum um í fréttum. Og spákaupmennina var ekki bara ađ finna í útlöndum heldur í öllum kimum samfélags okkar. Bankarnir, fyrirtćkin og lífeyrissjóđirnir okkar bröskuđu međ krónuna, hvort heldur sem var í viđskiptum dagsins eđa í framvirkum gjaldeyrissamningum. Mér sýndist ţetta vonlaus stađa og ađ Seđlabankinn og hagkerfiđ yfirleitt réđu ekki viđ kaupmennsku af ţessu tagi. Krónan yrđi alltaf dauđadćmd ţegar ofurríkir fésýslumenn eđa purkunarlaus fyrirtćki veldu hana til ađ kreista út gróđa sinn. Krónan yrđi ađ víkja.

Ţess vegna tók ég afstöđu međ Evrópusambandinu.

Ef einhver getur bođiđ mér nothćfa mynt án ţess ađ Ísland fórni hluta fullveldis síns og yfirráđum auđlinda sinna, ţá skal ég vera fyrsti mađur til ađ hoppa ţar um borđ. Viđ eigum tćplega annađ val en ađ kjósa evruna og Evrópusambandiđ."

Krónan heldur ekki nema međ höftum og efnahagsstjórnin hefur veriđ slök og ekki spyrnt viđ fallvöltu gengi gjaldmiđilsins. Til ţess ađ kóróna vitleysuna vilja stjórnmálamennirnir ríghalda í krónuna til ţess sđ geta reglubundiđ breytt yfir mistök sín viđ efnahagsstjórnina međ ţví ađ ráđstafa auđnum frá einum til annars međ ţessum einfalda krana, sem krefst einskis annars en ađ skrúfa hann fram og til baka.

Ţetta er ástand, sem er óviđunandi fyrir okkur, og krefst úrlausna, sem ekki eru í bođi viđ óbreytt fyrirkomulag í stjórn efnahagsmála.


Ómálefnalegan munnsöfnuđur

eins og lymskulegur, ESB-dindill, svikari, gabba, narra,  gamlir kommúnistar, ofurróttćklingar, refjar, ESB-ţjónkun, má finna víđa í Evrópuumrćđunni. Ţarf ekki ađ leita víđa né í mörgum bloggum til ađ finna gildishlađinn málflutning af ţessu tagi og jafnvel í einu og sama blogginu eins og hér um rćđir. Svona orđ dćma sig sjálf. Ţau fćra okkur frá kjarna máls, sem ţó kann ađ vera einhvers virđi. Svona lítilsvirđing viđ almenning, sem ţó er veriđ ađ höfđa til, er beggja handa járn svo vćgt sé orđađ og engum til sóma.

Ţađ veldur enn meiri vonbrigđum ţegar ţessari ađferđ er beitt í leiđaraskrifum virđulegra dagblađa, sem mađur hefur boriđ hlýjan hug til. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband