Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2012

Pulsur og hamborgarar

Það er gaman að sjá, að Tomma ætlar að ganga jafn vel með hamborgarana á Marylbone Lane og Dadda hefur gengið með pulsuvagninn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Síðan verða það Tommaborgarar í Kaupmannahöfn og pulsuvagn í Soho.

Þetta er allt að koma strákar.


mbl.is Salan hjá Tomma aukist um 30-40% í Lundúnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband