Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Skera ţarf til verđbólgumeinsins

Ţađ er alveg óskiljanlegt hvernig skautađ er framhjá verđbólgunni í umrćđum um verđtrygginguna nú á dögum. Oft er haft á orđi ađ erfitt sé ađ vita hvort kom á undan eggiđ eđa hćnan. Í ţessu tilfelli er svariđ einfalt: Verđbólgan kom á undan verđtryggingunni. Verđtryggingin var verkfćri til ađ hindra eignabruna og eignatilfćrslu í verđbólgunni.

 

 Auđvitađ skapađi ţađ vanda ţegar laun voru aftengd en eignir/skuldir varđar áfram međ verđbótum. Viđ höfum ţó lifađ ţá tíma, ţegar verđbólgan var ekki áhyggjuefni og lífiđ međ gluggaumslögum var áhyggjulaust frá mánuđi til mánađar á árunum frá 1990 - 1995. Ţá var verđtryggingin í fullu fjöri en verđbólgan lítil og jafnvel lćgri en í mörgum nágrannalöndum.

 Ég ţekki ţetta allt ţar sem ég er af Sigtúnskynslóđinni og er enn ađ borga af síđasta húsnćđisláninu mínu. En fólk er furđu fljótt ađ gleyma. Viđ stefnum nú hrađbyri aftur á 8. áratug fyrri aldar.

  Líklega ţarf ađ fara ađ rifja upp: "Úr fylgsnum fyrri aldar." Líta til tímanna ţegar skynsamir menn eins og Ásmundur og Einar Oddur, sem höfđu báđa fćtur á jörđinni, náđu saman í kompaníi viđ Gvend jaka og létu Steingrím Hermannsson njóta sviđsljóssins.

Er ástćđa til ađ líta til bjartrar framtíđar? 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband