Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Stjórnmálamenn ráđa ţróun heilbrigđisţjónustunnar

Litiđ er til lćknisfrćđinnar viđ ţróun heilbrigđisţjónustunnar. Landspítalinn er kallađur "ţjóđarsjúkrahús" og á góđum degi er honum faliđ veita alla lćknismeđferđ, sem ekki fćst annars stađar á Íslandi, auk ţess ađ vera hérađssjúkrahús fyrir höfuđborgarsvćđiđ og nćrsveitir. Ţá er hann sagđur hafa ćđstu skyldu til ađ ryđja braut nýjungum í lćknisfrćđi á heimsvísu og taka ţćr upp í ţágu almennings.

Sá hćngur er ţó á ţessu ráđi, ađ stjórnmálamennirnir ráđa alfariđ ţróun heilbrigđisţjónustunnar ađ ţessu leyti međ ţeirri ađferđ, sem ţeir fjármagna spítalann og hvernig ţeir beita henni til ađ svelta hann.

Ţó ekki sé litiđ til annars en starfskjara lćkna, ţá bera ţau vott um hvađa stefnu hefur veriđ framfylgt á liđnum árum. Reynir Arngrímsson, lćknir, dregur ţetta vel fram í grein í Fréttablađinu í morgun. Hann segir m.a.: 

"Á sama tíma og lćknar hverfa frá störfum og ţeim fćkkar hefur ríkiđ fjölgađ stöđugildum ljósmćđra um 25%, háskólamenntuđum starfsmönnum stjórnarráđsins (FHSS) um 29%, BHM-starfsmönnum um 19%, verkfrćđingum um sjö prósent og hjúkrunarfrćđingum um ţrjú prósent.


Fjármálaráđuneytiđ hefur nýlega lýst ţví yfir ađ kostnađur ríkisins viđ ađ ganga til samninga viđ Lćknafélag Íslands ţýđi óviđráđanlega hćkkun á útgjöldum ríkisins, sérstaklega launakostnađi. Ţegar ţróun launakostnađar ríkisins vegna ofangreindra starfsstétta á ţessu tímabili (janúar 2007 - desember 2013) er skođuđ kemur í ljós ađ heildarútgjaldahćkkun vegna kjarasamnings Lćknafélags Íslands var ađeins um 31%, en hjúkrunarfrćđinga 55%, ljósmćđra 120%, verkfrćđinga tćp 60%, BHM 81% og FHSS 95%.


Lćknar hafa ekki setiđ viđ sama borđ. Tekjur ţeirra eđa heildarlaun hafa hćkkađ langminnst á tímabilinu eđa um 34%. Hjá öđrum ofangreindum stéttum hafa heildarlaun hćkkađ á bilinu 47% til 52%. Mestu munar ţó í samanburđi viđ ljósmćđur ţar sem hćkkun í heildarlaunum á milli 2007 til 2013 var 77% eđa 46% meiri en hjá lćknum."

Fyrir ţessar sakir stendur lćknisfrćđin og ţjónusta lćkna höllum fćti um ţessar mundir. Lćknastéttin getur ekki snúiđ ţróuninni viđ. En ţađ geta stjórnmálamenn gert. Ef ţeir girđa sig ekki í brók mun afkomendum okkur verđa sagt, ađ heilbrigđisţjónustan hér á landi hafi falliđ á ţeirra vakt. Ţađ yrđi sorgleg niđurstađa. 


Tillaga um "faglega" međferđ, sem oft er ekki bođi eđa of dýr

Hér má lesa á milli lína ţá skođun, ađ setja beri hömlur á ţá geđhjálp, sem heimilislćknar veita skjólstćđingum sínum međ lyfjagjöf og einnig međ viđtölum og öđrum stuđningi. Eflaust er ţessi málflutningur vel meintur en styđst ekki ađ mínu mati viđ ţann veruleika, sem viđ búum viđ.

Sóun viđ lyfjagjöf á Íslandi er sérstakt vandamál, sem ţekkist reyndar í öđrum löndum. Hún er ađ miklu leyti kerfislćg og stafar m.a. af undirmönnun í heilsugćslunni ţó skýringanna sé víđar ađ leita. Ađ ráđa bót á ţví vandanáli er verkefni samfélagsins en ekki einnar stéttar.

Fólk, sem fćst viđ geđrćn vandamál, fćr oftast nćr faglega hjálp hjá heimilislćkninum sínum en taka má undir ţađ, ađ úrrćđi ţau, sem hann hefur ađgang ađ í ţessu skyni, mćttu vera ađgengilegri og fjölbreyttari. 


mbl.is Of miklu ávísađ af geđlyfjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband