Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Lknar horfa eigin barm

Fjrmlarherrann snr hlutunum haus. Hvetur lkna til a fara naflaskoun vegna stunnar kjarasamningunum. Segir urfa a lta eigin barm.

a hafa lknar egar gert. eir hafa horft laun sn, sem hafa rrna um meira en 30% 8 rum mia vi ara opinbera starfsmenn hr landi. eir hafa horft heilbrigiskerfi og starfsastuna heild sinni molna fyrir augum eirra. eir sj ekki yngri lkna me nja ekkingu koma til starfa hr heima. eir sj unga lkna fara han vi fyrsta tkifri sem gefst.

annig hafa lknar horft eigin barm n egar og staan dag er niurstaan. a er komi a Bjarna Benediktssyni a lta eigin barm.

Gleilegt ntt r.


mbl.is Lknar horfi eigin barm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt um kjr og starfsumhverfi lkna

Allt sem i vilji vita um kjr og starfsumhverfi lkna. Ellefu blasur.

Samsriskenningar um lknamafu, ofurlaun lkna, lxusjeppa og glfferir mega n heyra sgunni til.

Athugi svo a ENGIN sttt kjarabarttu hefur urft a taka saman upplsingar ennan htt til a rttlta tilveru sna. g tlast til ess a lknar fi mntu af respekt fyrir etta!


Bylur, snjbylur ea snjstormur

Enskan er leitin. Fyrir nokkrum rum var allt einu berandi a tala var um snjstorm. Eitthva hafa menn tta sig a etta var ekki tunga feranna. N er tala um snjbyl.

Er einhver rf v?

Ef vi lendum kafaldi er bylur. a ngir. Ekki er rf a a flkja mlin frekar.


Gunnar Ingi yfirlknir rb hefur rtt fyrir sr

Vi hfum tt samtal Halldr Jnsson verkfringur og mbl.bloggari og g um essa deilu. Halldr hefur snt okkur lknum vissa sanngirni en leitar jafnharan sama fari. a er gmul saga og n. Hr er eitt af innleggjum mnum:

"a er erfitt a stunda mannjfnu af essu tagi okkar tmum. a eru sfelldar efasemdir uppi og grunur um undirml. g er hlfu fstu starfi hj rkinu sem heilsugslulknir tplega 65 ra og me 35 ra samfellda starfsreynslu og starfsaldur hj essum vinnuveitanda. g er v hsta repi sem kjarasamningur lkna bur fyrir utan a f dagvinnulag vegna ess a g tek vaktir verandi orinn meira en 55 ra. Fyrir etta eru mr greiddar u..b. 340.000 krnur fyrir skatta ef allt er tali, sem ekki telst til yfirvinnu. Eftirspurn eftir vinnu minni er mikil og g gti byggilega na 1.800.000 krnur mnui ef g tki vinnu allan slarhringinn eim vinnutma sem g lausan hverjum mnui. En g hef hvorki huga n heilsu til ess. g segi r etta vegna ess a a a br fyrir sanngirni og huga stareyndum frslu inni hr a ofan. a viri g.

g hef meiri hyggjur af unga flkinu en mr. g hef stundum haldi v fram a launataflan tti a vera eins og pramti ar sem eir, sem elstir eru ttu a hafa minna en eir sem yngri eru. yngri rum er flk a efna fjskyldur og afdrep fyrir r og vi ttum a auvelda eim leikinn. En v miur hefur essu veri teki sem rshjali. essir ungu lknar eru a byrja lfsstarfi me 330.000 grunnlaun. San numst vi eim, fum til a bera hitann og ungan af resktri sptaladeildanna utan dagvinnu og me v vera heildartekjurnar har. Enginn hefur huga a skoa vinnu, sem a baki br.

g fann netinu tilvitnun laun Selabanka slands. "Mealtal mnaarlauna hj Selabanka slands var 692.143 krnur sasta ri.Regluleg laun nstrenda og svisstjra Selabankans hafi veri 1.433.220 krnur rinu 2013."

Ef allrar sanngirni er gtt, finnst r elilegt, a nokkur kergja s yngri lknum, egar eir skoa launaseilinn sinn um hver mnaamt?"


mbl.is Segir or fjrmlarherra hafa valdi tjni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

frt er Brttubrekku

Enn langar mig til a minna hina rttu ormynd Brattabrekku. g hef ur ora etta bloggi mnufyrir rmum tveim rum og vi misjafnar undirtektir. Auvita er vi ofurefli a etja en a hleypur alltaf einhver firingur mann egar spurningin stendur um a sem sannara reynist.

Fjallvegurinn tekur nafn sitt a brattanum sem er noran fjallveginum gmlu leiinni niur Suurrdal. Vegahandbkinni er essu lst svo: "Sjlf Brattabrekka er aeins brekkan ofan Dalina, ar sem pstleiin l fyrrum." etta er texta Steindrs Steindrssonar fr Hlum, sem vafalti hefur haft skringar orsteins orsteinssonar, sslumanns Dalamanna rbk Feraflags slands til hlisjnar. orsteinn segir, a essi splur af fjallveginum hafi veri kallaur Bratti og aan hafi nafni komi.

Ekki veit g hvort orsteinn hafi haft gfu til a ltast um linum tma en g rakst etta dgunum Sturlungu: "En a sumri bast eir bir til ingreiar Sturla Langavatnsdal en Einar Brattabrekku." (Svart hvtu, Reykjavk 1988, bls. 62)

Mr finnst a vi ttum a reyna a koma essu lag eitt skipti fyrir ll og ar ttu Dalamenn a fara fremstir flokki.


mbl.is Brattabrekka fram fr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lng og erfi kjaradeila lkna vi rki framundan

Verkfallsagerum lkna mun ekki ljka nstunni. Miki virist bera milli deiluaila. Rki ekki hgt um vik a ganga til samninga vi sttt sem gerir miklar krfur um launaleirttingu fyrir utan hkkanir, sem hn fer elilega fram . Lknar eru fyrsta sinn verkfalli og hafa lagt miki undir. Fyrir utan hagsmuni sem eir hafa hver og einn af kjaraabtum sem kunna a skila sr kjarasamningi, eru eim ofarlega huga afdrif heilbrigisjnustunnar slandi og s hlutur sem slenskir lknar leggja til hennar. etta hafa eir treka bent og engin sta er til a efast um etta markmi eirra me verkfallinu.

hnd fara erfiir kjarasamningar almennum vinnumarkai. eir vera gerir skugga msigengis, sem var launum hinna msu sttta eftir sustu samninga, sem kenndir voru vi jarstt. Launaskri hefur ori bi hinum opinbera geira og einkageiranum meal tekjuhrra einstaklinga og veldur a lgu rum almennings, sem skja vill kjarabtur essu ljsi. Rkisstjrnin mun a sjlfsgu koma a samningaborinu tmnuum me fjrlgin og verblguvntingar farteskinu og au markmi fyrst og fremst, a verblga fari ekki r bndunum me tilheyrandi stugleika efnahagslfinu og kaupmttarrrnun almennings. essu ljsi ber a vira ummli rherra, egar eir tala einu orinu um a bregast urfi vi kjararrnun lkna mia vi ara hpa og a skapa viunandi starfsskilyri fyrir yngri lkna hr landi. hinu orinu tala eir um a tiloka s a mta launakrfum lkna, ea a tilstyrk hins almenna vinnumarkaar urfi a koma til svo bta megi lknum kjrin umfram ara.

Vi essar astur er tiloka a fjrmlarherrann gangi til samninga vi lkna nstunni.

N hafa lknar nnast einum rmi lagt rin um riggja mnaa verkfall til 1. aprl nsta ri og me hertum agerum mia vi rj mnui sem eru a la. Me nju skipulagi verkfallinu mun hin valkva heilbrigisjnusta nnast lamast rj mnui og aeins v sinnt, sem arfnast brrar rlausnar. Srstaklega er tliti svart skurlkningum.

Reii og ngja me kjr var orin djpst egar rinu 2008 og rddu lknar snum hpi, hvort grpa tti til uppsagna ea verkfalla til a knja um breytingar. kom Hruni og lknar tku eim kjarasamningi, sem eim var boinn auk margvslegra skeringa sem vinnuveitandi gat beitt n brota samningnum. A vonum hafa vihorf lkna til kjara sinna ekki batna eim 6 rum sem liin eru.

Ein afleiing essa eru vihorf ungra slenskra lkna erlendis til vinnu slandi. nnur afleiing er vinna lkna erlendis, sem eru bsettir hr heima. rija afleiingin er brottflutningur slenskra lkna til tlanda, lkna, sem eru blma lfsins og ekkingar sinnar. Fjra afleiingin er vaxandi urgur og versnandi mrall eirra, sem hr eru enn og vilja hvergi annars staar vera. etta eru sturnar fyrir v a rkisstjrnin stendur frammi fyrir gjrvallri lknastttinni sem hefur lagt allt undir og hefur engu a tapa harbakkann sli.

Agerirnar munu harna nsta ri eftir a essu hlfa ri verkfllum lkur 1. aprl 2015. munu vafalti taka vi agerir, sem ganga enn lengra. g er ekki s spmaur a geta s fyrir um hverju r vera flgnar. En snist mr ftt eftir anna en allsherjarverkfall. egar a verur, munu margar uppsagnir lkna hafa komi til framkvmda.

a er rtt af llum almenningi a ba sig undir langa og erfia kjaradeilu lkna vi rki.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband