Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Elfur tímans

Í dag lauk 37 ára samfelldu tímabili í trúnađarstöđum fyrir lćkna.  Ţetta byrjađi allt međ ráđningum fyrir unglćkna 1977 en í dag lauk formennsku minni í Almenna lífeyrissjóđnum, sem er starfsgreinarsjóđur lćkna. Á milli ţessara tveggja punkta er mannsćvi fjölbreyttra daga og kynni af helftinni af lćknum samtímans og mörgum stjórnmála- og embćttismönnum.  

Ţegar hugsađ er til baka, ţá finnst mér einhvern veginn ţeir hafi haft mest til brunns ađ bera og öđrum ađ miđla, sem náđu flugi án hafta, hafta, sem ţeir lögđu á sig sjálfir eđa létu öđrum eftir. Ef litiđ er til lćkna, ţá eru ţeir eftirtektarverđir, sem spöruđu sig ekki ţegar starfsćvinni var lokiđ og hljóđir dagar framundan, menn eins og Árni Björnsson, skurđlćknir og fleiri góđir lćknar ótaldir.

Ég lćt hér fylgja nokkrar hugleiđingar mínar, sem birtust í Lćknablađinu fyrir löngu:  

"Ţessir góđu eiginleikar Árna komu vel fram ţegar hann var löngu hćttur störfum, en taldi sér skylt ađ taka ţátt í umrćđunni um gagnagrunn á heilbrigđissviđi. Mátti öllum ljóst vera ađ ţar fóru saman geislandi fjör og baráttugleđi, frelsi andans og skapandi hugsun, öllum óháđ nema sannfćringunni um ţađ sem hún taldi rétt og satt." 

"Annar vinur minn í lćknastétt skrifar skemmtilegan og ertandi stíl um gagnagrunninn. Og margt annađ. Hann er alveg laus viđ ađ vera leiđinlegur. Hann er kominn á eftirlaun og engum háđur. Hann er frjáls mađur. Ekki tortímandi eins og Bjartur, miklu fremur andríkur, uppbyggilegur og skapandi. Kannski losnar hugsun minnar kynslóđar úr klakaböndum hagsmuna og sérhyggju, ţegar hún kemst á aldur." 
 
 

Ţeir sem lofa miklu,

... "sjálfum himninum jafnvel, eru ađ öllum líkindum annađhvort skáld eđa stjórnmálamenn. Fyrrnefndu vegna ţess ađ ţeir halda í einlćgni ađ orđ geti breytt heiminum, síđarnefndu vegna ţess ađ ţeir vita í eđli sínu ađ orđ geta hćglega fćrt ţér völd og vinsćldir. Ţeir eru ekki jafn barnalegir ađ upplagi og skáldin, og trúa ţess vegna ekki í alvöru ađ ţeir geti sótt sér himin međ orđum, meginatriđiđ er ađ beita orđunum ţannig ađ ţau fćri ţeim ţađ sem ţeir falast eftir."  (Jón Kalman, Fiskarnir hafa enga fćtur)

"Keep them ignorant, keep them pregnant".

Á öllum tímum hefur ţetta veriđ eitt af beittustu vopnum mannsins. Skerđa upplýsingu, hefta umrćđu, banna samblástur. Heimaaldi múllann frá Sauárkróki, sem hefur öreklapper, ţegar litiđ er til reynslu af öđrum ţjóđum, reynir ađ keyra í gegn ţingsályktun, sem tryggir alţjóđlegt limbó alţýđunnar á Íslandi. Hvers vegna? Til ađ tryggja ákveđna niđurstöđu áđur en nokkuđ liggur í raun fyrir? 

Má ekki bara svara ţessu međ samningi? Hvađ er á móti ţví? Mađur fer ósjálfrátt ađ halda ađ samningur kunni ađ verđa of jákvćđur, kunni ţrátt fyrir allt ađ verđa samţykktur afr ţjóđinni. Andstađan stafi af hrćđslu viđ ţađ.

Ef svo er, ţá er alveg bókađ, ađ veriđ er ađ fórna meiri hagsmunum fyrir minni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband