Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Ríkisútvarpiđ gengur erinda sinna.

Ríkisútvarpiđ segir hlustun á bćnir litla. Ţessir dagskrárţćttir séu börn síns tíma.

Ég hef fylgst međ bćnum, morgunbćnum, morgunorđum, kvöldbćnum og öđru guđsorđi á gömlu gufunni um áratugaskeiđ. Sérstaklega hentađi mér ađ hlusta á morgunbćnina, ţar sem tími hennar hentađi mér vel í svefnrofunum rétt fyrir sjö. Ţetta var á 10. áratugnum. Svo fór ţađ ađ koma fyrir, ađ morgunbćnin féll niđur vegna lengri veđurfrétta í morgunsáriđ og fréttirnar urđu ađ vera á sínum stađ hvađ sem tautađi og raulađi. Og allt í einu heyrđi ég ekki morgunbćnir lengur. Hélt ţćr hefđi falliđ niđur. En viti menn. Ţćr voru komnar framfyrir veđurfregnir rétt upp úr 6:30.

Hver er vaknađur ţá? E-r örfáir.

Forráđamenn Ríkisútvarpsins fullyrđa e.t.v. međ réttu ađ hlustunin sé lítil.

Ţeir eiga sinn ţátt í ţeirri ţróun og sennilega međvitađan


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband