Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Lífeyrissjóđirnir eignist Íslandsbanka

Nú kemur hugsanlega tćkifćriđ, sem margir hafa beđiđ eftir ţ.e. ađ lífyrissjóđirnir eigi kost á ţví ađ eignast banka, sem eitthvađ kveđur ađ.

Ađkoma lífeyrissjóđanna, sem móta myndu heilbrigđa eigendastefnu fyrir rekstur viđskiptabanka fyrir almenning, gćti orđiđ til sannkallađrar heilsubótar í efnhagslífi okkar. Lífeyrissjóđirnir hafa hag af ţví ađ fjárfestingar ţeirra séu öruggar og geta sćtt sig viđ lćgri ávöxtunarkröfu en ýmsir ađrir, ef takmark um stöđugleika nćst. Sú afstađa kjölfestufjárfestis í bankarekstri myndi móta bankann sem ţjónustustofnun. Neytendasjónarmiđ gćtu orđiđ ofan á í rekstri hans. 

Annar mikilvćgur ávinningur af ţessari fjárfestingu yrđi sá, ađ međ henni drćgi stórlega úr fjárfestingarţörf lífeyrissjóđanna erlendis um nokkur ár. Ţá myndi draga úr ţrýstingi af völdum snjóhengjunnar svokölluđu og verđbólguáhrifum eftirspurnar á innlendum verđbréfamarkađi. 


mbl.is Mjög jákvćtt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband