Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Vilhjálmur er sporgöngumađur áliđnađarins

Vilhjálmur, verkalýđsleiđtogi á Akranesi, virđist alveg ótengdur grundvallarhagsmunum almennings á Íslandi. Í fyrsta lagi berst hann fyrir ađ frumskógarlögmáliđ fái áfram ađ ráđa í samskiptum ađila á vinnumarkađi og má hverjum manni ljóst vera, ađ ţar lítur hann til ţröngra stađbundinna ađstćđna í sínu "léni".

Nú gefur hann upp boltann fyrir ţví, ađ Landsvfirkjun taki upp verđlagsstefnu, sem fellur ađ hagsmunum álframleiđenda hér á landi. Ţađ er stefna, sem tekiđ hefur okkur áratugi ađ brjótast undan. Vilhjálmur talar beinlínis fyrir ţví, ađ raforkuverđ verđi lćkkađ til ađ bćta rekstrarstöđu álversins í Straumsvík.

Ég segi nú bara: Er ekki tímabćrt ađ eitt álver, sem er löngu afskrifađ, fái ađ loka og orkan seld til annarra arđbćrari og umhverfisvćnni verkefna? Síđan getum viđ skođađ rekstur Norđuráls í sama ljósi. 


mbl.is 30% dýrara í Straumsvík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er nokkru viđ ađ bćta.

Sumir einstaklingar sem hefja sína sjúkdómsgöngu á fullorđinsárum međ svipgerđ sykursýki 2 geta náđ góđum tökum á henni međ breytingum á lífsstíl. Ţrátt fyrir ađgćslu í ţeim efnum í áranna rás ţróast međ ţeim sykursýki, sem krefst insúlínmeđferđar. Sjúkdómur ţeirra breytist í insúlínháđa sykursýki. Viđ ţessu er ekkert ađ gera og engin lćkning fyrir hendi og međferđin sú sama og barnanna, sem um er rćtt. 

Ţannig er sykursýkin ekki tveir flokkar, Valur og KR, heldur margar perlur á löngu talnabandi, sem viđ eigum vafalítiđ eftir ađ skilja betur ţegar fram líđa stundir. Á međan viđ höfum ekki haldbetri skýringar á henni en nú, verđum viđ ađ beita fjölbreyttri nálgun og ekki kasta ţví fyrir róđa, sem vel hefur reynst. 


mbl.is Má ekki verđa tabú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband