Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Blađamennska Moggans í gćr á forsíđunni kom á óvart

Fjallađ var um laun lćkna á Norđurlöndunum og borin saman heildarlaun lćkna á Íslandi og dagvinnulaun lćkna annars stađar. Ţetta ţótti alveg sjálfsagt og talsmađur Samtaka atvinnulífsins látinn votta ţađ. Ţessi ađferđ gekk greinilega í fólk og glöggir vinir mínir, sem ég hafđi samband viđ í morgun, höfđu ekki tekiđ eftir ţessu.

Einu sinni var talađ um "Moggalýgi" og hafđi ég alltaf skömm á ţví hugtaki. Ég ţarf greinilega ađ fara ađ endurskođa afstöđu mína til ţess. 


mbl.is Eđlilegast ađ bera saman dagvinnulaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krafa dagsins er geđţótti = spilling

Ţađ er sorglegt ađ fylgjast međ umrćđu dagsins, ekki síđur en međ ţeim atburđum, sem átt hafa sér stađ viđ brottvísun útlendinga af landinu. Jafnvel biskupinn krefst geđţóttaákvarđana viđ stjórnsýsluna. Ekkert hefur komiđ fram, sem réttlćtir ađra niđurstöđu en komist var ađ viđ ákvörđun um afdrif ţessara albönsku fjölskyldna.

Gerir fólk sér grein fyrir, hve skammt er á milli svigrúms til geđţóttaákvarđana og spillingar? Vilja menn fá hina gömlu Albaníu endurreista hér á landi? Á ađ mismuna flóttamönnum eftir ţví, hvernig vindurinn blćs?  Ég ćtla ađ gefa mér međ veikri sannfćringu ađ svo sé ekki og skođa umrćđu s.l. sólarhring í ljósi ţess. 


mbl.is Gleymir mannúđ og mildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband