Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Andi sjálfbođaliđastarfsins hefur skapađ kröftugar björgunarsveitir

Mikilvćgt er, ađ starfsemi og starfsumhverfi björgunarsveitanna haldist í meginatriđum óbreytt. Ţćr ţurfa ađ halda sjálfstćđi sínu og sjálfbođaliđarnir upplifa frumkvćđi sitt og árangur viđ björgunarstörf. Jafnframt er mikilvćgt ađ ungir sem gamlir hafi ánćgju af ćfingum og viđhaldi búnađar. Viđ ţurfum ađ standa öll ađ baki ţeim viđ ţessa iđju.

Ţađ er ekki ofsögum sagt, ađ björgunarsveitirnar okkar koma í stađ herja í öđrum ríkjum. Er hlutskipti okkar gott ađ ţví leyti. Ţađ versta sem gćti gerst er ađ hin dauđa hönd opinberra afskipta dragi máttinn úr ţessu merkilega framlagi hins almenna borgara til samfélagsins. Ţađ ber ađ forđast.  


mbl.is Björgunarsveitin ódýrt vinnuafl?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband