Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Góđ nćring er mikilvćg á ferđalögum

Mér er ţađ minnisstćtt er kollegi minn, reyndur lćknir, lýsti ţví fyrir mér, hvernig hann örmagnađist á rjúpnaveiđum. Sem betur fer ţurfti ekki ađ kalla til björgunarsveit en hann var ađ eigin mati kominn í meiri háttar vandrćđi.

Hann taldi sjálfur líklegustu skýringuna ađ hann var illa nćrđur og hafđi ekki viđunandi nesti međferđis. Viđ ţessar ađstćđur geta efnaskiptin í líkamanum gírađ sig yfir í mjög óhagstćđa orkuvinnslu og líkaminn súrnađ á skömmum tíma.Ţađ truflar bćđi öndun og starfsemi nýrnanna.

Menn eiga aldrei ađ fara á fjöll illa á sig komnir eđa nestislausir. Ţađ getur leitt til ófarnađar. 


mbl.is Örmagnađist á rjúpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđreisn er nýtt afl međ heilbrigđa sýn til verkefnanna

Stađan er augljós. Ný ríkisstjórn verđur ekki til nema međ ţátttöku Viđreisnar. Ekkert kemur í veg fyrir ţađ nema ríkisstjórnarmynstur, sem aldrei hefur veriđ áđur á borđum landsmanna. Úr ţessu er besti kostur kjósenda ađ stuđla ađ sterkri stöđu Viđreisnar í stjórnarmyndunarviđrćđum međ myndarlegan ţingflokk. 


mbl.is Ný könnun sýnir Viđreisn í lykilstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Primera Air í óskiljanlegu rugli

Meirihluti farţega í flugi Primera Air frá Sikiley til Íslands í gćr farangurslaus og sárónćgđur. Flugstjórinn gaf ţćr skýringar ađ létta ţyrfti vélina fyrir flugtak. Vélin var langt frá ţví ađ vera full setin.
 
Flugfélagiđ eđa ferđaskrifstofan, sem á hlut á, Heimsferđir, hafa engar skýringar gefiđ á ţessari ráđstöfun eđa hvenćr von sé á farangrinum. Farţegunum var vísađ á "Endurheimt farangars" og eyddu ţví kvöldinu fáklćddir í kulda og trekki í skýrslugerđ og annađ leiđindastúss.
 
Ţađ er eins og viđskiptavinirnir séu einskis virđi, ţegar ţeir hafa greitt fargjaldiđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband