Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Fullorđinn-fórnarlamb-fjárskortur

Háskólasjúkrahúsiđ er stíflađ. Ţetta er kallađ "fráflćđisvandi".  Áđur var talađ um ađ gamla fólkiđ, hjúkrunarsjúklingarnir, tćkju upp bráđarúmin.

Gamla fólkiđ tekur ekki upp nein rúm. Ţađ hefur engan áhuga á ađ liggja á sjúkrahúsunum og allra síst á göngunum. Helst vill ţađ halda heilsu og vera heima hjá sér. Ađ öđrum kosti vill ţađ halda reisn sinni í viđeigandi hjúkrun og endurhćfingu, ef á henni er kostur. 

Ţjóđfélagiđ hefur ekki sinnt ţörfum ţessa hóps samborgaranna. Úrlausnirnar hafa veriđ látnar sitja á hakanum og fjármagninu beint annađ. Hjúkrunarţjónustan býr viđ afstćđan fjárskort. Ekki niđurskurđ heldur beinan fjárskort. Gamla fólkiđ er fórnarlömb ţessa fjárskorts.


Ekki hćgt ađ misskilja Dag

Hvađ eftir annađ hafa kennarar kyngt "umbótaáćtlunum" í tengslum viđ kjarasamninga og samţykkt ţá međ óbragđ í munni. Eldri kennarar hafa í raun samiđ sig út af markađnum eđa međ öđrum orđum samiđ yfir sig óhóflegt vinnuálag. Ţar fyrir utan hefur skólastefnan veriđ vinnu- og barnfjandsamleg međ hinum illrćmda "skóla fyrir alla" sem gerir skólaumhverfiđ óbćrilegt bćđi fyrir kennara og börn.

Dagur sagđi: "nýr samn­ing­ur verđi liđur í heild­stćđri um­bóta­áćtl­un sem mótuđ verđi í sam­starfi viđ kenn­ara og annađ fag­fólk skóla­sam­fé­lags­ins, auk ţess ađ bćta kjör­in."

Ţetta verđur ekki misskiliđ hverju sem Dagur vill halda fram í dag. Ţađ á ađ halda áfran á sömu braut. 


mbl.is Vill vinna umbótaáćtlun í samvinnu viđ kennara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Biđlistarnir blöff

Veran á biđlista eftir gerviliđsađgerđ var sögđ um 37 vikur í byrjun ţessa árs eđa um 9 mánuđir. Hér er ekki öllu til haga haldiđ ţví sjúklingurinn getur ţurft og ţarf yfirleitt ađ bíđa eftir ađ komast á biđlistann. Hann er međ öđrum orđum á biđlista eftir ađ komast á biđlista. Bćklunarlćknar, sem starfa á Landspítala, taka eđlilega sjálfir ákvörđun um hvađa sjúklingar eiga erindi í ađgerđ. Er biđin eftir ţeirri ákvörđun nú um 4 mánuđir. Ţví virđist mega bćta ţeim mánuđum viđ biđlistayfirlitiđ hjá landlćkni. 


mbl.is Árangur í ađ stytta biđlista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjararétta ţingfararkaups

Ég tel rétt ađ ađskilja ákvarđanir um laun ţingmanna og annarra, sem kjararáđ fjallar um og fela ákvarđanir um laun ţingmanna sérstakri nefnd eđa kjararáđi. Nefnd ţessi yrđi skipuđ skv. tilnefningum helstu launţegasamtaka landsins svo sem ASÍ, BSRB, BHM og etv. fleiri. Neytendasamtökin gćtu átt ađild ađ slíkri nefnd. Međ ţessu fyrirkomulagi mćtti líta svo á, ađ kjósendur bćru ábyrgđ á launaákvörđunum hvađ ţingmenn varđar.


Ţingmenn höfđu oft laun fyrir önnur störf fyrir 1971

Ţetta er ekki međ öllu sambćrilegt ţví á árum áđur héldu menn störfum sínum ţrátt fyrir ađ sitja á ţingi og nutu launa fyrir ţađ. Á 7. áratugnum urđu ţćr raddir áberandi sem töluđu fyrir hćkkuđu ţingfararkaupi ţannig ađ ţingmennskan yrđi fullt starf og ţingmenn yrđu ekki öđrum háđir. Eysteinn Jónsson, Framsókn, var t.d. eftirminnilegur talsmađur ţessarar skođunar.

Ţađ er ţví ekki sanngjarnt ađ bera saman ţinfararkaup og kennaralaun ţá og nú. Ţingmenn hafa sennilega alltaf haft tćkifćri til ađ afla hćrri tekna en kennarar. 


mbl.is Ţingmenn höfđu sömu kjör og kennarar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn er einangrađur

Í greipum útgerđarmanna og evrópuandstćđinga. Hann er ekki stjórntćkur frekar en Framsókn og Samfó . Ţetta er sorglegt .

 


mbl.is Hefur engum dyrum lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband