Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Vegurinn um ţjóđgarđinn tímaskekkja

Ţeir, sem fariđ hafa um erlenda ţjóđgarđa vita, ađ reynt er ađ takmarka umferđ um ţá eins og kostur er. Minnisstćtt er ađ hafa fariđ gangandi um ţjóđgarđ á Spáni, ţar sem annađ hvort var alfariđ bannađ ađ aka eđa séđ fyrir sérstökum bílum til ađ ađ flytja ferđamenn ađ upphafi gönguleiđa.

Ţjóđvegurinn ţvert í gegnum Ţingvallaţjóđgarđ er tímaskekkja. Á göngu um garđinn má nánast alls stađar heyra mikinn umfewrđargný, sem spillir algerlega ţeim náttúruuundrum og rústum um mannabyggđ, sem ţjóđgarđurinn leggur göngumönnum til. 

Tímabćrt er ađ leggja ţjóđveginn norđan viđ hrauniđ fremur en ađ bćta hiđ gamla vegarstćđi frá ţjóđhátíđinni 1974. 


mbl.is Vilja hrađamyndavélar á Ţingvöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr eignast ég tryggingafélag?

spurđi vinur minn á Snjáldru. Er nema von ađ mađurinn spyrji?

Viđ ţurfum ađ hugsa meira í samvinnulausnum ađ nýju. Ţađ er söguleg stađreynd ađ samvinnuverslunin bjargađi Íslendingum undan verslunaránauđinni í lok 19. aldar. Síđan varđ samvinnuhugsjónin fornarlamb pólitískra átaka, spyrt viđ Framsóknarflokkinn og bćndur en ekki síst vegna forréttinda sem pólitkusar fćrđu henni međ lögum eđa á annan hátt. Af ţeim óx spilling sem varđ ekki upprćtt fyrr en međ verđtryggingunni.

Ég held ađ ţađ sé komi tími til ađ ţetta tćki verđi notađ til ađ losa okkur ađ nýju undan auđvaldinu eins og á 19. öld. Markađurinn rćđur ekki viđ ađ hefta hiđ illa í ţessum öflum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband