Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Lengd biđlista eftir bćklunarađgerđum er óafsakanleg

Fólk á besta aldri bíđur nánast í kör eftir einföldum og tiltölulega ódýrum ađgerđum í eitt ár. Átta mánađa biđlistinn er falsađur međ fjögurra mánađa biđ eftir ađ komast inn á hann. Međ ţví ađ veita takmarkađa ţjónustu og langt undir eftirspurn er heilbrigđisráđherrann ađ ryđja einkaframtakinu braut. Hann mun ekkert ráđa viđ ţróunina međ ţessu áframhaldi.
Fulltrúi Lćknafélags Íslands í nefnd um endurskođun laga um heilbrigđisţjónustu 2006-2007 barđist fyrir ţví ađ pólitískum hömlum yrđi létt af rétti heilbrigđisstarfsmanna til ađ veita ţjónustu skv. menntun sinni á almennum markađi. Ef LÍ hefđi ekki beitt sér í málinu hefđi ţessi breyting aldrei orđiđ. Enda voru rökin gegn ţví engin.Stjórnarskrárbundin ákvćđi um rétt til atvinnu og jafnrćđis ruddu ţessari skođun braut. 


mbl.is „Skammsýni“ ađ semja viđ Klíníkina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fáranleg viđmiđ Landspítlans

Ungt fólk og heilbrigt bíđur eftur gerviliđum í 9 mánuđi. Nú á ađ minnka hlutdeild hinna bíđandi um ca. 20%. Á međam bíđur ţetta fólk, sem í raun er verkfćrt, óvinnufćrt og nánast í kör. Hvar er metnađurinn? Hvert stefnum viđ?

Ráđherrann og stjórn spítalans unir sér viđ ţađ eitt, ađ eiga nóg hráefni á lager eins og sjúklingarnir séu súrál. 


mbl.is Stefna ađ ţví ađ stytta biđlista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölgun öryrkja er uppsafnađur vandi; stífla, sem er brostin

Ţegar VIRK kom til sögunnar til ađ létta af lífeyrissjóđunum vćntanlegum örorkuvanda og skjóta nýjum stođum undir virkt vinnuafl, töldu margir ađ vćnta mćtti fćrri öryrkja og fleiri vinnufćrra einstaklinga. Hugsanlega hefur ţessum vćntingum veriđ mćtt ađ einhverju leyti. Ţađ, sem viđ eigum hins vegar erfitt međ ađ horfast í augu viđ, er ađ fjöldi fólks hefur veriđ ađ flćkjast í Völundarhúsi VIRK í mörg ár, án ţess ađ eiga nokkra von um ađ komast út úr ţví.

Nú er ţessi stífla ađ bresta og ţví ţarf ađ taka heiđarlega afstöđu til ţeirra, sem eru í raun öryrkjar og samfélagiđ ţarf ađ ađstođa til frambúđar.

VIRK hefur hjálpađ mörgum, einkum yngra fólki, en ađrir hafa veriđ ţar í biđsal. Ţeiira bíđur ekkert annađ en varanleg örorka. Ţessir einstaklingar eru nú ađ koma fram á línuritum, sem bođa Harmageddon í augum sumra en raunveruleikann ótruflađan í augum annarra. 

Ţetta mun auđvitađ ná jafnvćgi en niđurstađan verđur, ađ VIRK mun ekki lyfta Grettistaki til fćkkunar öryrkjum, heldur lengja vist ţeirra í forgarđi örorkumatsins og sía ţá betur frá, sem eiga sér von í ólgusjó atvinnulífsins.

Ţađ ţarf ađ gćta ţess, ađ ţegar fyrrgreindu jafnvćgi er náđ verđi VIRK ekki skjól sérfrćđinga á hinum ýmsu sviđum heilbrigđis- og félagsvísndanna, heldur raunveruleg stođ ţeirra, sem minna mega sín.


mbl.is „Ţróunin getur ekki haldiđ svona áfram“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband