Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Óţelló og Jón Viđar

Sá Óţelló í gćr í Ţjóđleikhúsinu. Ţađ var mikiđ leikhús og gott. Ný sköpun úr gömlum texta. Ný snörun af gamalli tungu. Ef menn gera engar tilraunir međ Sjeikspír verđur hann smám saman tímanum ađ bráđ eins og allt ţađ, sem endurnýjar sig ekki. 

Leikurinn var góđur og ađalleikendurnir ţrír komu skemmtilegfa á óvart. Ingvar og Nína Dögg voru frábćr. Ingvar sannađi ţađ, sem mann hafđi grunađ, ađ umtalađur leikdómur Jóns Viđars vćri tómt bull. Leikstjórnin var greinilega undirstađa verksins og ill ummćli Jóns Viđars um leikstjórn Gísla Arnar óskiljanleg.

Ég er feginn ađ hafa fariđ á ţessa skemmtilegu sýningu og ađ mislyndum leikgagnrýnanda hafi ekki tekist ađ spilla ţessari kvöldskemmtun fyrir mér og konu minni. 


Kókain, sódavatn og tyggjó

...var ţađ helsta sem unga fólkinu datt í hug, ţegar spurt var um ađal uppistöđu í fćđu frumbyggja Miđ- og Suđur Ameríku í Gettu betur í gćr. Var ţó spurningin skýrt fram borin. 

Ţađ hefur eitthvađ mikiđ fariđ úrskeiđis viđ hina klassísku menntun á okkar dögum og berum viđ vísast ábyrgđ á ţví eins og öđru.


Kjaradómur alţýđunnar ákvarđi ţingfararkaup

Ţađ virđist alveg sama hvađa fyrirkomulag er á ákvörđun launa alţingismanna; breytingar á launum ţeirra valda ćtíđ úlfúđ og óánćgju almennings, sem verkalýđsleiđtogar og ađrir alítsgjafar taka undir. Ég man rúma fjóra áratugi aftur í tímann. Hefur fyrirkomulag um ákvarđanir varđandi laun alţingismanna veriđ međ ýmsu móti á ţeim tíma.  Alţingismönnum hefur meira ađ segja sjálfum veriđ ćtlađ ađ ákvarđa laun sín. Ţótti ţađ einungis vaskra manna verk og ţeir vígfimustu úr hópi alţingismanna fengnir til ţess eins og eins og Sverrir Hermannsson svo dćmi sé tekiđ.

Viđ sem samfélag hljótum ađ geta losađ alţingismenn viđ ţennan kaleik. Ţeir hafa nóg annađ ađ gera en ađ bera af sé misviturlegar ásakanir um síngirni, hvađ ţá grćđgi eins og stundum heyrist.

Ţjóđin ţarf sjálf ađ bera ábyrgđ á viđunandi og sanngjörnum launum alţingismanna. Međ ţví eina móti verđur nauđsynlegur friđur hverju sinni um  ţingfararkaupiđ. Stofna ţyrfti dómstól sem felldi úrskurđi um kjör alţingismanna, ţar sem sćtu fulltrúar hinna ýmsu launţegasamtaka í landinu skv. tilnefningu, og hugsanlega annarra hagsmunahópa. 

Ég er viss um ađ annađ hljóđ kćmi í strokkinn viđ ákvarđanir á vettvangi af ţessu tagi og ađ ţingmenn ţyrftu ekki ađ hafa áhyggjur af kjörum sínum eftir ţađ. Gćtu jafnvel safnađ sér fyrir lítilli og snoturri íbúđ. 


Páll Magnússon er tćkifćrissinni

...sem fer nú mikinn viđ ađ koma ábyrgđ af sjómannaverkfalli á ríkisstjórnina og sérstaklega sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. Ţorgerđur Katrín ver fimlega ţá sjálfsögđu afstöđu ríkisstjórnarinnar ađ mismuna ekki skattgreiđendum međ ţví ađ međhöndla sjómenn međ sértćkum skattfríđindum fćđiskostnađar. Páll, sem er auđvitađ einn af stjórnarţingmönnum en á allt sitt undir stuđningi Vestmanneyinga, lćtur sig einu varđa góđa stjórnsýslu og tillit til jafnrćđisreglu og varpar ábyrgđinni á ríkisstjórnina, sem hann styđur ađ sögn.

Málflutningur Páls er innantómur og rakalaus og sýnir einungis, ađ hann hefur ekkert lćrt.  Sjómenn teygja verkfalliđ á langinn til ađ neyđa ríkisstjórn landsins til ađ koma á ölögum og Páll beitir sér til ađ skýla ţessari illa grunduđu kröfu.


Forystumađur sjómanna ófćr um ađ semja

Í vikulokunum á Rás 1 s.l. laugardag voru m.a. oddvitar beggja samninganefnda, sem leysa eiga ţessa deilu. Ţađ var átakanlegt ađ heyra Valmund Valmundarson formann samninganefndar sjómanna friđmćlast viđ útgerđarmenn í öđru orđinu og leggja áherslu á ađ leysa verđi ágreininginn og í hinu orđinu klifa á ţví, ađ gagnađilinn hafi ekkert gert til ađ leysa deiluna og gefa ekki eftir í neinu. 

Ţetta er kallađ á mannamáli ađ bera kápuna á báđum öxlum og lofar ekki góđu um vilja ţessa manns til ađ leiđa deiluna til lykta. Ţađ eru e-r hagsmunir ađrir en ţeir, sem ég sé, sem ráđa hér för. 


mbl.is „Verđa ađ hćtta ţessari störukeppni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjármögnunin er blekking

Talađ er um nýja ađferđ viđ fjármögnun heilsugćslunnar ě Reykjavík. Ţessi nýja ađferđ byggir á ađ heilsugćslustöđvarnar klóri augun hver úr annarri. Ţađ eru engir viđbótarpeningar í spilinu. Heilsugćslustöđvarnar eru í lokuđu fjárlaganúmeri. Ţetta eru einungis spilapeningar. Mattador.  Eins dauđi verđur annars brauđ.


mbl.is „Fullsnemmt ađ fullyrđa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opinbera kerfiđ notađ til ađ takmarka ţjónustuna

Stjórnmálamennirnir vilja ríghalda í einokunarrétt ríkisins til ađ reka legudeild og takmarka ţannig möguleika til ađ veita heilbrigđisţjónustu, sem krefst innlagnar. Ástćđan er sú, ađ međ ţessum breytingum getur ríkiđ ekki skammtađ heilbrigđisţjónustuna úr hnefa eftir geđţótta. Löggjafinn tók í raun ákvörđun um afnám ţessa fyrirkomulags fyrir 10 árum. 

Ríkiđ vill hafa sérleyfi á sjúkrahjálp eins og steinrunniđ flugfélag eđa rútubílafyrirtćki. Samfylkingin stendur fyrir ţessum uppblćstri á ţingi enda er hún eftir síđustu kosningar orđin ađ saltstólpa eins og kona Lots, sem saknađi gamla tímans.


mbl.is Skora á heilbrigđisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband