Bloggfærslur mánaðarins, október 2019

Hálfkveðnar vísur stjórnar SÍBS

"„Við vor­um ekki að grípa inn í eitt né neitt, það komu bara upp aðstæður sem kröfðust neyðarrétt­ar af okk­ar hálfu. Við viss­um ekki að það væri eitt­hvað í gangi þarna inn­an­hús fyrr en okk­ur var tjáð hvað væri í gangi og þess vegna urðum við að bregðast við. Ég get al­veg rétt­lætt þær aðgerðir alla leið, en ég ætla ekki að gera það því það er trúnaður og við ræðum ekki um mál­efni ein­staka starfs­manna,“ seg­ir Sveinn. 

Stjórn SÍBS skýlir sér á bak við trúnað en fer í sömu andránni með hálfkveðnar vísur. Atar auri, þann sem hún vildi í orði hlífa, en ber sér á brjóst um leið.  

Nú liggur ekkert annað fyrir en að segja söguna alla. 


mbl.is „Aðstæður sem kröfðust neyðarréttar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband