Biðlistarnir blöff

Veran á biðlista eftir gerviliðsaðgerð var sögð um 37 vikur í byrjun þessa árs eða um 9 mánuðir. Hér er ekki öllu til haga haldið því sjúklingurinn getur þurft og þarf yfirleitt að bíða eftir að komast á biðlistann. Hann er með öðrum orðum á biðlista eftir að komast á biðlista. Bæklunarlæknar, sem starfa á Landspítala, taka eðlilega sjálfir ákvörðun um hvaða sjúklingar eiga erindi í aðgerð. Er biðin eftir þeirri ákvörðun nú um 4 mánuðir. Því virðist mega bæta þeim mánuðum við biðlistayfirlitið hjá landlækni. 


mbl.is Árangur í að stytta biðlista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband