Þingmenn svala sér á lögreglu

Svo virðist sem þingmenn hafi kallað lögreglu fyrir á nefndarfund til að veita henni tiltal. Ég hef vanist því að koma fyrir þingnefndir til að veita upplýsingar til að auðvelda þingmönnum störfin. Hér hefur e-ð annað búið undir og er það miður. Er 5. herdeild þeirra, sem vilja brjóta á bak aftur landamæri íslenska ríkisins, komin á þing?

Ég tel að almenningur styðji almennt aðgerðir lögreglu og sé henni þakklátur fyrir framgönguna. 


mbl.is Valdbeiting lögreglu aldrei „krúttleg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband