Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Guđbergur Bergsson í dag

"Mér finnst samfélagiđ vera mjög heillandi og sérstaklega ţessir útrásarvíkingar og falliđ, sem ég vil heldur kalla fellir. Ţessir menn gerđu eitthvađ stórkostlegt, ţeim tókst ađ fella heilt samfélag, örfáum mönnum. Ţetta eru náttúrulega algjörir snillingar og ţeir settu landiđ á hausinn međ samţykki ţjóđarinnar, enda voru ţeir nákvćmlega eins og ţjóđin ađ ţví leyti ađ ţeir höfđu ekkert menningarvit, ţeir hugsuđu bara um munađ. Ţeir keyptu ekkert af málverkum, engin listaverk eins og auđmenn í öđrum löndum gera. Undir niđri voru ţeir bara íslenskir villimenn eins og allir ađrir. Allir peningarnir fóru í glingur, ţeir keyptu ekkert sem er varanlegt. Ţessi ţjóđ hefur óbeit á öllu sem stenst tímans tönn og kann ekki ađ meta ţađ sem er mikils virđi. Menning okkar er svo grunn."

Ábyrgđarlaus afstađa Árna Páls

Enn sannast hiđ fornkveđna, ađ stjórnmálamenn hafa tilhneigingu til ađ forđast óţćgindi og láta hentistefnu ráđa.

Ef ţetta verđur niđurstađa málsins ţ.e. ađ láta kyrrt liggja og halda ţessari leiđ opinni fyrir almenning til fjárfestinga erlendis mun ţađ óhjákvćmilega leiđa til flótta úr séreignakerfi lífeyrissjóđa og annarra íslenskra fjármálastofnana. Allt skynsamt fólk mun ráđstafa lífeyrissparnađi sínum í séreign á verđbréfamörkuđum erlendis, ţar sem meiri dreifing og öryggi á endurheimtum fćst. 

Ef Árni Páll ćtlar ađ standa viđ ţessa skođun verđur hann ţegar í stađ ađ gera tillögur um ađ gjaldeyrishöftum verđi aflétt af fjárfestingum lífeyrissjóđanna erlendis.

Annađ er í hrópandi ósamrćmi viđ jafnrćđisregluna.


mbl.is Árni Páll stöđvađi Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögbrotin eru augljós og ţarfnast ekki mikillar rannsóknar

Međ ráđstöfunum í kjölfar hrunsins 2008 var girt fyrir kaup Íslendinga á erlendum gjaldeyri fyrir krónur til fjárfestinga erlendis nema međ alveg sérstökum undanţágum. Jafnframt var fólki gert kleyft ađ standa viđ skuldbindingar sínar erlendis, sem ţađ hafđi samiđ um fyrir hrun. 

Er nokkur, sem andmćlir ţessu?

Erlend líftryggingafélög og umbođsmenn ţeirra hérlendis héldu áfram ađ selja "líftryggingasamninga" sína, sem innihalda annars vegar líftryggingu (sem er ţjónusta og heimilt ađ kaupa fyrir gjaldeyri) og hins vegar söfnunarliđ, sem er sparnađur eins og t.d. séreign íslensku lífeyrissjóđanna  og á sér bakland í erlendum verđbréfum.

Međ gjaldeyrishöftunum frá 2008 var óheimilt ađ selja Íslendingum gjaldeyri fyrir krónur til nýrra fjárfestinga erlendis. Ţađ er alveg skýrt.

Ţetta hafa hins vegar ţessi erlendu tryggingafélög og umbođsmenn ţeirra hérlendis gert í trássi viđ lög.

Hćgt er ađ halda ţví fram, ađ samninga ţessa hafi almenningur gert í góđri trú. Ţađ er vafalítiđ rétt í mörgum tilfellum. Ţađ er hins vegar mín skođun, ađ ţegar frá leiđ hafi margir áttađ sig á hvernig ţessum málum var háttađ og ađ ţessi viđskipti fćru alfariđ í gegn anda ţeirra ráđstafana, sem gerđar voru 2008. Ţrátt fyrir ţađ hafi ţeir kosiđ ađ halda ţessum viđskiptum viđ og jafnvel stofnađ til nýrra.

Ţađ er vandinn, sem viđ er ađ fást í dag.    


mbl.is Grunur um brot á lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband