Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Sigurbjörn Sveinsson

+Obirt

Nei ţetta kom svo ţegar leiđ á daginn. Allt í góđu. Kv.SS.

Sigurbjörn Sveinsson, fös. 5. feb. 2010

hvađ var ekki birt?

Sćll Sigurbjörn. takk fyrir innleggiđ á bloggiđ mitt. var eitthvađ sem fór forgörđum og ég birti ekki? ţađ hefur einu sinni gerst frá öđrum ađila. kćr kveđja Snorri í betel

snorri í betel (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 4. feb. 2010

Sigurbjörn Sveinsson

Um Gilsbakkaprest

Ekki var mér ljóst ađ átt vćri viđ Magnús Andrésson. Mér brá. Svona breytast viđhorfin ţegar nafn er komiđ í söguna. Niđjar Magnúsar eru flestir valmenni og ţekki ég ţá marga. Ţađ er best ađ fella ţessa fćrslu niđur um sinn og birta ekki nema endurbćtta. Hún er hvort eđ er bara til hversdagsbrúks.

Sigurbjörn Sveinsson, ţri. 12. jan. 2010

Um Gilsbakkaprest

Mér ţykir leitt ađ sá minn fyrrum ágćta lćkni frá Búđardal, fara niđrandi orđum um Séra Magnús Andrésson á Gilsbakka. Borgarfjörđur vćri ađ miklu fátćkari ef hann ćtti ekki Séra Magnús og hans niđja. Í barnsminni mínu stafar ljóma af mannkostum Séra Magnúsar og afkomenda hans. Ţóroddur M Árnason frá Kistufelli

Ţóroddur Már Árnason (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 12. jan. 2010

Vilhjálmur Ari Arason

meira til verndar sýklalyfjum

Gott ađ eiga góđan vin. Ţakka góđa umrćđu um "sýklalyfjaóregluna" sem ţú skrifađir um og sem var eiginlega tilefniđ ađ bloggsíđu minni og vona ég ađ umrćđan um ţetta málefni verđi sem almennust. Bestu kveđjur, Villi

Vilhjálmur Ari Arason, ţri. 24. mars 2009

Steini Kidadfelli

Sćll frćndi, flott hja ther og gott ad halda okkur vid malefnin

steini (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 21. mars 2009

Bjarni Kjartansson

Ađalsteinn úr Djúpi vestur

Enn ber mér ađ ţakka pistil ţinn um Tyrđilmýrina, umhvefiđ, skáldin, fegurđina og svo bráđ huggulegan og ţarfan endi um, ađ folar eru títt nefndir eftir ţeim stađ sem ţeim er kastađ. Menn eru svo uppteknir af sér sjálfum, ađ ţeir hćtta ađ viđurkenna sig, sem hluta sköpunarverksins og hvađ ţá upplifa menn sig sem ţađ sem ţeri eru, Spendýr. Fegurđ er smyrsl sálarinnar, hvort sem er í orđi, tónum eđa lit. Takk kćrlega fyrir Bjarni Kajrtansson alias Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, fös. 23. jan. 2009

Tónlistarhúsiđ

Ţađ ćtti ađ klára ţađ og breyta ţví í sjúkrahús og elliheimili.ţjóđin hefur ekkert ađ gera viđ tónlistarhús..ţađ er bruđl.!!

Guđný Bogadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 12. jan. 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband