Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Kapellan Vatnaskgi

Kapellan  VatnaskgiMargir drengir hafa dvalist Vanaskgi sr til ngju og yndis. a eru reianlega enn lfi drengir nris- og trisaldri, sem eiga drmtar minningar um tjaldbavist Vatnaskgi 3. og 4. ratug liinnar aldar. Gamli sklinn Vatnaskgi var byggur upphafi seinna strs og lauk ar me vist Skgarmanna tjldum.

Kapellan Vatnskgi, sem reis 1949, stran sess ljfum minningum Skgarmanna allt fram ennan dag. a sanna tilsvrin, egar eir svara v, hvers eir minnast fr dvl ar skurum. Nokkrir ungir Skgarmenn eim tma hfu forgngu um essa byggingu. Meal annarra voru ar fremstir flokki Aalsteinn Thorarensen, hsgagnasmiur og sar kennari vi Insklann Reykjavk og Bjarni lafsson hsasmiur og sar kennari vi K. Bjuggu eir kapelluna af miklu listfengi og m enn sj innlaga skreytingu Aalsteins og tskur hsinu snertan og skemmdan fr fyrstu t.

Eins og ll nnur hs, arf kapellan vihald og var endurnjun aks orin mjg akallandi. Nokkrir fullhugar rust essa framkvmd lii sumar og prir n endingarg koparklning aki hsinu til varnar um komin r.

Einangrun aksins er loki og gert er r fyrir a allt etta fyrirtki kosti um 3 milljnir krna. Um ein milljn hefur egar safnast en afgangurinn bur ess a velunnarar Vatnaskgar rtti hjlparhnd, hver eftir sinni getu.

Reikningur verkefnisins er: 0101-05-192975, kt. 521182-0169

g vil nota bloggsu mna um essi jl til a koma essu arfa verki framfri um lei og g fri ykkur bestu skir um gleileg jl og farsld nju ri. akka g llum sem komi hafa vi hj mr rinu og ennfremur athugasemdir vi skrif mn, sem flestar hafa veri mr vinsamlegar og allar mlefnalegar.


Baggaltur enn fer

Undanfarin r hefur Baggaltur glatt okkur me undraskemmtilegum jlatextum vi lagboa r llum ttum. jin hefur bei eftir jlalagi Baggalts me eftirvntingu r hvert og aldrei ori fyrir vonbrigum.

fyrra heyrist kvein r ranni Baggalts og gefi skyn a byrin vri orin of ung, krfurnar of miklar og verkkvi settist a eim um veturntur.

N bregur svo vi, a jlalagi er ekki eitt heldur mrg. a mtti halda, a Baggaltur hafi kvei a kfa jina me jlalgum til a losna vi kvina. a er gamalkunn afer.

Sumir gera a vel, sem allir geta, en engum rum dettur hug.

a er list.

Fr einni rst til annarrar standa baggaltarnir mnir egjandi gluggakistunni sumarhsinu einfaldri r eftir str. eir eru listaverk nttrunnar eins og Baggaltarnir okkar.


Hagring ea niurskurur ea skrauthvrf?

N hanga stjrnmlamenn gjarnan v haldreipinu, a eir su a hagra opinberum rekstri. Menn forast niurskur eins og heitan eldinn enda vekur a hugtak neikvar tilfinningar en hagring jkvar. a vafist hvorki fyrir frttastofu RUV n fulltra foreldra seinni frttum sjnvarps a veri vri a skera niur leiksklum borgarinnar. Talsmaur borgarinnar talai hins vegar um a hagring hafi veri minnku annig a n vri hn nnast orin engin. fljtu bragi snist essi fullyring tplega memli me eigin verkum og endurtekin hagringarrullan orin beggja handa jrn hndum heilavegins stjrnmlamannsins.

g hef alltaf skili hagringu lei, a veri vri a breyta fyrirkomulagi til a meira fengist fyrir sama f ea greia yrfti minna til a f kvena vru ea jnustu. etta er lka skilningur orabkarinnar v ar segir, a hagring s a breyta annig a afkst aukist ea kostnaur minnki.

Jn heitinn Gm, sem kenndi mr slensku menntaskla, vakti oft athygli okkar strkanna skrauthvrfum, egar au komu fyrir texta og hvatti okkur til a nota afer, egar vi tti. A tefla vi pfann, eru skrauthvrf, sem flestir kannast vi. Orabkin segir a skrauthvrf eigi vi a a nota fnlegra ea vgara or sta ors, sem ykir fnt, dnalegt ea hranalegt og nefnir botn sta rass v til skringar.

Ekki veit g hva stjrnmlamenn eru a forast me v a klifa hagringu sta ess a kalla hlutina snum rttu nfnum eins og niurskur. g vil rleggja eim a nota ekki nnur hugtk en au, sem eir hafa vald , egar eir kjsa a nota skrauthvrf sta sannleikans.


Maurinn lifir ekki af braui einu saman

hefur veri sagt. g held a g afsanni etta innan tar. Hr heimili eru n ori gerir vlkir brauhleifar og af svo drullugum gum a lifa m af eim n annars til margra daga. Fyrir nokkru bakai spsa mn brauhleif, sem var svo str a undrun stti. "Man eating plant" datt heimastunni hug. En gmst var hn og hvarf fljtlega sinn sta. N er komi r ofninum anna brau ru betra og mtti halda a atvinnubakarar hefi lagt ar hnd a verki. Og til vibtar er a snyrtilega vaxi og prtt og frjlslegt fasi eins og brau eiga a vera.

a skal teki fram, a braugerarvl nnur en konan mn hefur aldrei komi inn fyrir dyr essu heimili.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband