Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Hvimleiđ gömul saga og ný

Gamlar ađferđir viđ ađ deila og drottna. Sultarólarnar hertar á víxl, stjórnendur heilbrigđisstofnana spenntir fyrir sleđann eins og hundar og síđan slakađ og hert. Og ráđherrann lćtur smella í svipunni. 

Ţađ vćri margt hćgt ađ laga međ einföldum ađgerđum svo sem ţeirri ađ fjármagniđ fylgdi verkefnunum t.d. ţessari konu, sem frá er sagt í fréttinni. Ţađ ţarf ađ stýra fénu ţannig ađ ţađ falli međ ţeim annars vegar, sem eiga ađ njóta ţjónustunnar og hins vegar ţeim, sem hana eiga ađ veita. Verkfćriđ er vel ţekkt og hefur veriđ ţróađ međ miklum áhuga allra en opinberir ađilar missa kjarkinn, ţegar til á ađ taka.

Enda ţýđir virkjun ţessa verkfćris, ađ fé verđur flutt frá einum til annars t.d. frá Landspítala til landsbyggđarinnar. 


mbl.is Sjúkrahúsiđ átti ekki fyrir lyfjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband