Bloggfærslur mánaðarins, maí 2020

Fullkomið ábyrgðarleysi Eflingar, sveitarstjórna og skólastjórnenda

Hvers eiga börnin að gjalda?  Nú eru verkfallsaðgerðir Eflingar hafnar að nýju eftir hlé. Og þurfti drepsótt til. Skólaganga barnanna hefur verið trufluð meira og minna í tvo mánuði. Því ætla menn blákalt að halda áfram. Afleiðingarnar eru mjög alvarlegar á félagsleg tengsl, þroska og geðheilsu þessara barna auk þess sem foreldrarnir vita ekki sitt rjúkandi ráð. 

Sem læknir hef ég þungar áhyggjur af þessu ástandi og lít á það sem sameiginlegt skemmdarverk aðilja vinnudeilunnar. 

Lögum hefur verið beitt á Íslandi af minna tilefni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband